Fundargerð 149. þingi, 133. fundi, boðaður 2019-09-02 23:59, stóð 12:39:36 til 12:46:31 gert 2 13:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

133. FUNDUR

mánudaginn 2. sept.,

að loknum 132. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:39]

Horfa


Raforkulög og Orkustofnun, 3. umr.

Stjfrv., 782. mál (EES-reglur, viðurlagaákvæði). --- Þskj. 2066.

Enginn tók til máls.

[12:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2070).


Raforkulög, 3. umr.

Stjfrv., 792. mál (tilvísun í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku). --- Þskj. 2068 (með áorðn. breyt. á þskj. 1555).

Enginn tók til máls.

[12:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2071).


Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 3. umr.

Stjfrv., 762. mál (skattlagning tekna af höfundaréttindum). --- Þskj. 2069.

Enginn tók til máls.

[12:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2072).


Þingfrestun.

[12:44]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 10. sept. 2019.

Fundi slitið kl. 12:46.

---------------