Ferill 169. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1887  —  169. mál.
Svar


mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn frá Óla Birni Kárasyni um Ríkisútvarpið og þjónustusamning.


     1.      Með hvaða hætti hefur Ríkisútvarpið uppfyllt ákvæði gr. 2.1.1. þjónustusamnings ráðherra og Ríkisútvarpsins ohf. um fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu 2016–2019, dags. 5. apríl 2016, um kaup af sjálfstæðum framleiðendum? Óskað er eftir sundurliðun fjárhæða eftir:
                  a.      árum,
                  b.      dagskrárefni, heiti þess og upplýsingum um framleiðendur og dagskrárgerðarmenn.

    Samkvæmt þjónustusamningi milli Ríkisútvarpsins og mennta- og menningarmálaráðuneytis frá árinu 2016 skal Ríkisútvarpið verja sem nemur 8% af heildartekjum á árinu 2016, 9% af heildartekjum á árinu 2017 og 10% af heildartekjum á árinu 2018 til kaupa á efni frá sjálfstæðum framleiðendum.
    Í töflu 1 er samantekt á kaupum af sjálfstæðum framleiðendum. Eins og sjá má eru kaupin verulega umfram þau lágmörk sem samið hefur verið um. Upplýsingar um kaup á árinu 2018 munu liggja fyrir við birtingu ársuppgjörs fyrir árið 2018 en gert er ráð fyrir að kaup af sjálfstæðum framleiðendum á árinu 2018 verði vel umfram 10% af heildartekjum ársins.

Tafla 1.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


    Skilgreining Ríkisútvarpsins á sjálfstæðum framleiðanda er: Seljandi tilbúins efnis eða umsjónarmaður eða framleiðandi efnis.
    Ef litið er eingöngu til sjónvarpsefnis eru kaup Ríkisútvarpsins umfram lágmörk um heildarkaup af sjálfstæðum framleiðendum, enda er langmest keypt til sýninga í sjónvarpi.
    Eftirfarandi er listi yfir framleiðendur og efni sem keypt hefur verið fyrir sjónvarp:

2016 – Sjálfstæðir framleiðendur
Framleiðandi / dagskrárefni Fjárhæð
RVK Studios ehf. 67.500.000
Eiðurinn 2.000.000
Ófærð – bak við tjöldin 500.000
Ófærð 2 þróun 21.000.000
Skaupið 2016 31.000.000
Hulli II 13.000.000
Stúdio Sýrland 59.682.974
Talsetning barnaefnis 59.682.974
Mystery Ísland ehf. 56.500.000
Fangar 56.500.000
Saga Film hf. 32.500.000
Framapot 9.000.000
Líf eftir dauðann 20.000.000
Söngkeppni framhaldsskólanna 2.500.000
The Show of Shows 1.000.000
Markell ehf. 23.000.000
Popp- og rokksaga Islands 21.000.000
Stolin list 2.000.000
Myndform 16.237.000
Talsetning barnaefnis 16.237.000
Sextán-níundu ehf. 14.661.965
Afmæli sjónvarpsins 1.010.000
Alla leið 752.800
Áramótakveðja 250.000
060616 – Bubbi Morthens 60 ára 300.000
Emiliana Torrini og Sinfó 300.000
Klassíkin okkar 607.500
Stundin okkar 75.000
Kveðja frá RÚV 50.085
Listahátíð 1.200.000
Heimsókn á Bessastaði 470.400
Popppunktur 840.000
Þjóðvegur eitt 370.500
Strákarnir heim 150.000
Stúdíó A 754.800
Sinfónían í beinni – Uppáhaldsaríur Krist 607.500
Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands 300.000
Gunnar Þórðarson afmælistónleikar 300.000
Björk tónleikar 300.000
Útsvar 6.023.380
Task 21 media ehf. 12.359.610
Veiðikofinn 5.000.000
Afmæli sjónvarpsins 1.767.929
Brautryðjendur 300.000
Ísþjóðin 2.886.681
Kóðinn 1.125.000
Krakkarúv 1.250.000
Orðbragð 30.000
Pegasus ehf. 10.000.000
Andri á flandri í túristalandi 10.000.000
Stórveldið ehf. 10.000.000
Áramótaskaup 2015 9.000.000
Ferðastiklur 4 1.000.000
Karl Sigtryggsson 9.866.000
Afmæli sjónvarpsins 2.417.700
Landinn 7.448.300
Skot – productions ehf. 8.500.000
Hásetar 8.500.000
Tökur ehf. 7.919.782
Afmæli sjónvarpsins 1.568.000
Húsin í bænum 600.000
Kiljan 1.847.782
Höfuðborg Íslands 868.000
Silfrið 700.000
Steinsteypuöldin 2.336.000
Hreyfimyndasmiðjan ehf. 7.630.000
Loforð 7.000.000
Stundin okkar 630.000
Andrés Indriðason 7.127.166
Íslendingar 7.127.166
Sigurður Jakobsson 6.748.000
Menningin 3.500.000
Kiljan 2.898.000
Klassíkin okkar 350.000
Reykjavík films ehf. 6.200.000
Sögustaðir með Einari Kárasyni 6.200.000
Ofvitinn ehf. 6.000.000
Opnun 6.000.000
Filmus Danmerkurfélag 5.500.000
Ligeglad 5.500.000
Erla Hrund Halldórsdóttir 5.192.865
Stundin okkar 5.192.865
Ljósband ehf. 5.000.000
Sumarbörn 5.000.000
Sögn ehf. 5.000.000
Ófærð 5.000.000
Jón Egill Bergþórsson 4.919.000
Af fingrum fram 2.464.000
Afmæli sjónvarpsins 800.000
ASÍ 100 ára 425.000
Gói og Stórsveitin 300.000
Listahátíð 430.000
Magnús Eiríksson afmælistónleikar 125.000
Víkingur og Glass 150.000
Velkominn þorri 225.000
Gemsar ehf. 4.514.113
Afturelding þróun 1.000.000
Ég man þig 3.514.113
Vintage Pictures ehf. 4.500.000
Svanurinn 4.500.000
Fannar Sveinsson 4.200.000
Hraðfréttir 4.200.000
Benedikt Valsson 4.200.000
Hraðfréttir 4.200.000
Konráð Pálmason 4.174.414
Orðbragð 4.174.414
Ljósop ehf. 4.000.000
Herinn 4.000.000
Netop Films ehf. 4.000.000
Hrútar 4.000.000
Truenorth ehf. 4.000.000
Fyrir framan annað fólk 4.000.000
Nimbus Iceland ehf. 4.000.000
Þrestir 4.000.000
Rúnar Freyr Gíslason 3.850.000
Afmæli sjónvarpsins 2.350.000
Söngvakeppnin 1.500.000
Lífsmynd ehf. 3.800.000
Hans Jónatan 1.000.000
Maðurinn og umhverfið 1.800.000
Vatnajökull – Eldhjarta Íslands 1.000.000
Filmus productions ehf. 3.750.000
Ligeglad 3.750.000
Jóhannes Jónsson 3.635.386
Afmæli sjónvarpsins 98.000
Menningin 11.312
Landinn 3.526.074
Icefitness World ehf. 3.450.000
Skólahreysti 3.450.000
Sjóndeildarhringur ehf. 3.300.000
Gerð Hross í oss 800.000
Sjóndeildarhringur 2.500.000
Dirrindí slf. 3.220.323
Menningin 3.220.323
Þetta líf. Þetta líf ehf. 3.172.000
Stóra sviðið 2.500.000
Afmæli sjónvarpsins 672.000
Snabbi ehf. 3.130.000
Afmæli sjónvarpsins 15.000
Kóðinn 650.000
Ævar vísindamaður 2.465.000
Gói slf. 3.115.000
Stundin okkar 3.115.000
Hitt eyrað sf 3.040.000
Af fingrum fram 2.000.000
Afmæli sjónvarpsins 1.040.000
Fullur hugur ehf. 3.000.000
Hraðfréttir 3.000.000
Þjóðleikhúsið 3.000.000
Í hjarta Hróa hattar 3.000.000
Innlendar leiknar myndir ehf. 3.000.000
Hin helgu vé 750.000
Hrafninn flýgur 750.000
Í skugga hrafnsins 750.000
Óðal feðranna 750.000
Hugveitan ehf. 2.800.000
Útsvar 2.800.000
Kvik ehf. 2.650.000
Frá Heimaey á heimsenda 1.500.000
Páll á Húsafelli 1.150.000
Þroskahjálp, landssamtök 2.400.000
Með okkar augum 2.400.000
Republik ehf. 2.300.000
Retro Stefson 1.200.000
Spólað yfir hafið 1.100.000
Elín Sveinsdóttir 2.231.000
Gettu betur 2.031.000
Skrekkur 200.000
Jafninginn ehf. 2.125.000
Akureyrarvaka 200.000
Afmæli sjónvarpsins 630.000
Popppunktur 770.000
Útsvar 525.000
Tvíeyki ehf. 2.083.000
Þá og þegar, elskan (ALMA) 2.083.000
Brandenburg ehf. 2.000.000
Orðbragð 2.000.000
Krumma Films ehf. 2.000.000
Svona fólk 2.000.000
Sagaevents ehf. 1.950.000
Íslensku tónlistarverðlaunin 1.950.000
Gunnar Björn Guðmundsson 1.800.000
Ævar vísindamaður 1.800.000
Atli Fannar Bjarkason 1.800.000
Vikan með Gísla Marteini 1.800.000
Netvarp og Sport, Kukl ehf., Eiríkur Hilmisson o.fl. 1.757.500
Íslandsmótið í golfi 1.757.500
Blessun ehf. 1.500.000
Can´t Walk Away 1.500.000
Leikfélag Reykjavíkur 1.500.000
Vegbúar 1.500.000
Steingrímur Jón Þórðarson 1.500.000
Paradísarheimt 1.500.000
Skarkali ehf. 1.500.000
Keep Frozen 1.500.000
K.Ó. Framleiðsla ehf. 1.500.000
InnSæi 1.500.000
Profilm ehf. 1.500.000
Jöklaland 1.500.000
Veni-Vidi ehf. 1.500.000
Megas og Grímur 1.500.000
Kvikmyndafélag Íslands ehf. 1.500.000
Reykjavík 1.500.000
Zeta Productions ehf. 1.500.000
Reynir sterki 1.500.000
FeliXfilm 1.500.000
Fjölskyldubönd 1.500.000
Berglind Pétursdóttir 1.445.771
Vikan með Gísla Marteini 1.445.771
Brennivídd ehf. 1.435.000
Að rótum rythmans 235.000
Orðbragð 1.200.000
Gunnlaugur Jónsson 1.427.000
Árið er – Söngvakeppni í 30 ár 1.427.000
Upptekið ehf. 1.400.000
Stundin okkar 1.400.000
RGB ehf. 1.380.599
Stundin okkar 650.000
Orðbragð 730.599
Auglýsingastofan 99 ehf. 1.344.000
Krakkarúv 1.344.000
sms film ehf. 1.300.000
Úti að aka 1.300.000
Extra.is ehf. (N4) 1.300.000
Akureyrarvaka 1.300.000
Atli Karl Bachmann 1.279.787
Krakkarúv 1.279.787
Kvikmyndagerð Reykjavíkur ehf. 1.250.000
Rúnturinn 1.250.000
Heimildamyndir ehf. 1.250.000
Kvikmyndasaga Íslands 1.250.000
Unnsteinn Manuel Stefánsson 1.225.000
Hæpið 1.225.000
Fullt tungl slf. 1.200.000
Gettu betur 1.200.000
Magnús Þór Sveinsson 1.040.322
Mótókross 1.040.322
Umboðsskrifstofa Prime ehf. 1.000.000
060616 – Bubbi Morthens 60 ára 1.000.000
Forlagið ehf. 1.000.000
Á Æðruleysinu 1.000.000
Baldur Páll Hólmgeirsson 1.000.000
Act Alone 1.000.000
Seylan ehf. 1.000.000
Baskavígin 1.000.000
Fenrir Films sf. 1.000.000
Þín eigin þjóðsaga – þróun 1.000.000
Lykilverk ehf. 1.000.000
Listamannasamfélagið í Hveragerði 500.000
Svanfríður 500.000
Steiney Skúladóttir 960.000
Hraðfréttir 960.000
VALA kvikmyndir ehf. 938.018
Reimleikar 938.018
Ásgeir Eyþórsson 927.000
Árið er – Söngvakeppni í 30 ár 927.000
Millimetri sf. 900.000
Á spretti 900.000
Mediaevaland slf. 830.000
Afmæli sjónvarpsins 630.000
Brautryðjendur 200.000
Askja Films ehf. 800.000
Heiti potturinn 300.000
Regnbogapartý 500.000
Erðanúmúsik ehf. 770.000
Popppunktur 770.000
Guðmundur Oddur Magnússon 760.000
Menningin 760.000
Andri Snær Magnason 750.000
Á þaki heimsins 750.000
P/E ehf. 750.000
Ránsfengur 750.000
AXFILMS Ehf. 750.000
Línudans 750.000
Filmumenn ehf. 700.000
Hæpið 700.000
Bryndís Björgvinsdóttir 650.000
Reimleikar 650.000
Himnaríki ehf. 630.000
Afmæli sjónvarpsins 630.000
Guðríður Helgadóttir 612.359
Í garðinum með Gurrý III 612.359
Jón Júlíus Karlsson o.fl. 601.000
Íþróttir 601.000
Eitt og annað smálegt ehf. 600.000
Afmæli sjónvarpsins 600.000
Northernvision ehf. 587.500
Að rótum rythmans 587.500
BHH ehf. 500.000
Vakandi 500.000
Hundur í óskilum ehf. 500.000
Öldin okkar 500.000
Sigurður Sigurjónsson 500.000
Spaugstofan í 30 ár – afmæli 500.000
Ásgrímur Kristján Sverrisson 500.000
Dagur í lífi þjóðar 500.000
Comet ehf. 500.000
Krakkarúv 500.000
Tal og tónar slf. 415.000
Vestfjarðarvíkingurinn 415.000
Katrín Ásmundsdóttir 300.000
Hæpið 300.000
Háskóli Íslands 300.000
Háskóli unga fólksins – sjónvarpsþáttur 300.000
Umbi sf., kvikmyndafélag, Reykjav 275.000
Halldór um 275.000
Halla Oddný Magnúsdóttir 270.000
Menningin 270.000
Sigva ehf. 250.000
Hafins börn 250.000
Undur og stórmerki slf. 250.000
Afmæli sjónvarpsins 250.000
THANK YOU Reykjavík ehf. 212.500
Vikan með Gísla Marteini 212.500
Dúnalogn slf. 200.000
Jólin með Jönu Maríu 200.000
Atli Már Steinarsson 122.400
Gettu betur 122.400
Immi ehf. 120.000
Ævar vísindamaður 120.000
Samtals 558.000.354
2017 – Sjálfstæðir framleiðendur
Framleiðandi / dagskrárefni Fjárhæð
RVK Studios ehf. 121.500.000
Áramótaskaup 2016 2.000.000
Eiðurinn 4.000.000
Hulli 2 2.500.000
Ófærð 2 91.000.000
Sjálfstætt fólk – þróun 19.000.000
Vargur 3.000.000
Saga Film hf. 43.765.000
Edrú – þróun 3.000.000
Ferðastiklur 4 15.500.000
Framapot 1.755.000
Lesblinda 1.300.000
Líf eftir dauðann 6.000.000
Out of thin air 3.500.000
The Show of Shows 810.000
Visthúsið 900.000
Víti í Vestmannaeyjum 11.000.000
Hreyfimyndasmiðjan ehf. 43.099.300
Loforð 43.099.300
Glass River ehf. 33.313.633
Áramótaskaup 2017 33.000.000
Mannasiðir 313.633
Sextán-níundu ehf. 27.127.043
Njála 550.000
Gettu betur 28.000
Friðrik Dór í Hörpu 554.000
060616 – Bubbi Morthens 60 ára 400.000
Emilíana Torrini og Sinfó 400.000
Söngvakeppnin 12.140.000
Eurovision 987.000
Stundin okkar 80.400
Útsvar 6.537.343
Alla leið 789.800
Norður og niður – tónlistarhátíð Sigurrósar 794.000
Ásgeir – Vínyll 477.000
John Grant og Sinfó 400.000
Klassíkin okkar 700.000
Kveðja frá RÚV 904.500
Fjörskyldan 485.000
Jól í moll 500.000
Listahátíð 400.000
Stúdio Sýrland 25.623.696
Talsetning á barnaefni 25.623.696
KS Productions slf. 24.532.278
Söngvakeppnin 24.532.278
Ofvitinn ehf. 22.150.000
Djók í Reykjavík 9.500.000
Nörd í Reykjavík 5.000.000
Opnun 6.600.000
Menningin 1.050.000
Mystery Ísland ehf. 19.000.000
Fangar 2 – þróun 15.000.000
Fangar, Fangar 2 – þróun 4.000.000
Truenorth ehf. 18.000.000
Valhalla Murders – þróun 18.000.000
Task 21 media ehf. 12.747.920
Vísindaþátturinn 2.065.120
Ævi 6.300.000
Brautryðjendur 832.800
Ísþjóðin 1.550.000
Sítengd 2.000.000
Reykjavík films ehf. 9.500.000
Sögustaðir með Evu Maríu 5.500.000
Unga Ísland 4.000.000
SerEs hugverkasmiðja ehf. c/o Elín Sveinsd 9.496.922
Með okkar augum 6.000.000
Gettu betur 2.156.922
Silfrið 990.000
Á allra vörum 100.000
Skrekkur 250.000
Purkur ehf. 9.300.000
Hæpið 9.300.000
Karl Sigtryggsson 9.295.955
Landinn 8.784.255
Örkin 511.700
Tökur ehf. 7.700.001
Vikan með Gísla Marteini 2.946.774
Dagur rauða nefsins 175.807
Eurovision 201.613
Silfrið 1.212.904
Höfuðborg Íslands 996.774
Veröld sem var 1.264.517
Siglufjörður 901.612
Fluga hugmyndahús ehf. 6.850.000
Í góðri trú – ísl. mormónar í Utah 5.350.000
Leikfélag Akureyrar 100 ára 1.500.000
FRÆ kvikmyndir ehf. 6.850.000
Ártún 600.000
Hjartasteinn 6.000.000
New Blood 250.000
Republik ehf. 6.700.000
Aðstoðarmenn jólasveinanna 3.000.000
Fjallabræður í Abbey Road Studios 1.500.000
Retro Stefson 1.200.000
Spólað yfir hafið 1.000.000
Styrkur ehf. 6.400.000
Úti 6.400.000
Sigurður Jakobsson 5.999.350
Klassíkin okkar 497.350
Kiljan 5.502.000
Erla Hrund Halldórsdóttir 5.694.707
Stundin okkar 5.694.707
Skot – productions ehf. 5.300.000
Busar 600.000
Hásetar 4.700.000
Rúnar Freyr Gíslason 5.250.000
EM kvenna í fótbolta 2017 1.100.000
Söngvakeppnin 1.000.000
Fjörskyldan 3.150.000
Gulldrengurinn ehf. 5.000.000
Kona fer í stríð 5.000.000
Netop Films ehf. 5.000.000
Undir trénu 5.000.000
Salóme Þorkelsdóttir 4.500.000
Nýdönsk – Sjálfshátíð í sjónvarpssal 200.000
Dagur rauða nefsins 500.000
Söngvakeppnin 1.000.000
Söngkeppni Samfés 150.000
Útsvar 750.000
Alla leið 50.000
Klassíkin okkar 200.000
Fjörskyldan 900.000
Vegir liggja til allra átta 350.000
Músíktilraunir 150.000
Tónaflóð 100.000
Gríman 150.000
Kvikmyndafélag Íslands ehf. 4.500.000
Lof mér að lifa 3.000.000
Pop Up art Festival 1.500.000
Jón Ársæll Þórðarson 4.500.000
Paradísarheimt 4.500.000
Jón Egill Bergþórsson 4.399.600
Sigurður Pálsson 1.500.000
Steinunn Sigurðardóttir 900.000
Eniga Meniga 1.014.600
Af fingrum fram 440.000
Jólafjör með Góa 100.000
Velkominn Þorri 345.000
Víkingur og Glass 100.000
Dirrindí slf. 4.265.000
Dagur rauða nefsins 175.000
Menningin 3.350.000
Klassíkin okkar 670.000
Nótan 70.000
Pegasus ehf. 4.200.000
Andri á flandri í túristalandi 2.800.000
Frístæl-þróun 1.400.000
Myndform 4.075.000
Talsetning á barnaefni 4.075.000
Ljóney ehf. 3.844.200
Brautryðjendur 240.000
Klassíkin okkar 60.000
Af fingrum fram 110.000
Jólafjör með Góa 50.000
Velkominn Þorri 133.200
Höfuðborg Íslands 120.000
Veröld sem var 100.000
Kiljan 2.995.000
Jólalag Ríkisútvarpsins 36.000
Icefitness World ehf. 3.650.000
Skólahreysti 3.650.000
Leikfélag Reykjavíkur 3.500.000
Njála 3.500.000
Gemsar ehf. 3.450.000
Andið eðlilega 3.000.000
Ungar 450.000
Atli Fannar Bjarkason 3.450.000
Vikan með Gísla Marteini 3.450.000
Andrés Indriðason 3.362.121
Íslendingar 3.362.121
Jóhannes Jónsson 3.105.319
KrakkaRúv 16.800
Landinn 2.964.759
Aldrei fór ég suður 123.760
Paradox ehf. 3.100.000
Silfrið 3.100.000
Stuðland ehf. 3.000.000
Saga Stuðmanna 3.000.000
Retro Stefson ehf. 2.900.000
Stefson-bræður 2.600.000
Menningin 300.000
Buck & Mary slf. 2.880.000
Kveikur 2.880.000
Jafninginn ehf. 2.850.000
Leitin að Völundi 250.000
Eurovision 2.200.000
Á allra vörum 400.000
Lífsmynd ehf. 2.750.000
Hans Jónatan 1.250.000
Náttúrupostulinn 1.500.000
Góli ehf. 2.731.000
Á allra vörum 400.000
Veröld sem var 2.331.000
Snabbi ehf. 2.640.000
Ævar vísindamaður 2.640.000
Compass ehf. 2.600.000
Garn 1.500.000
In Stitches-þróun 1.100.000
Steingrímur Jón Þórðarson 2.600.000
Paradísarheimt 2.600.000
Home team ehf. 2.550.000
Jökullinn logar 2.550.000
Zeta Productions ehf. 2.500.000
Island Songs 2.000.000
Reynir sterki 500.000
Hitt og þetta sf. 2.450.000
Handritaráðgjafi leikið efni 2.450.000
Schnilld slf. 2.300.000
Gettu betur 2.300.000
Helga Einarsdóttir 2.269.000
Krakkafréttir 2.269.000
Skot productions ehf. 2.200.000
Golfið 2.200.000
Kukl ehf. 2.191.296
Njála 44.044
Gettu betur 267.480
Nýdönsk – Sjálfshátíð í sjónvarpssal 250.000
Friðrik Dór í Hörpu 26.208
Eniga Meniga 262.923
Söngvakeppnin 959.195
Stundin okkar 9.984
Klassíkin okkar 93.876
Nótan 18.127
Bókmenntaverðlaun 259.459
Heimildamyndir ehf. 2.150.000
Kvikmyndasaga Íslands 1.250.000
Stolin list 900.000
Berglind Pétursdóttir 2.150.000
Gettu betur 20.000
Vikan með Gísla Marteini 2.000.000
Dagur rauða nefsins 90.000
Söngvakeppnin 40.000
Ljósop ehf. 2.000.000
Herinn 2.000.000
Magnús Atli Magnússon 1.979.400
KrakkaRúv 995.000
Menningin 20.000
Stundin okkar 64.400
Kóðinn 900.000
HG Sæfang ehf. 1.800.000
Verbúð 1.800.000
Atli Karl Bachmann 1.740.197
KrakkaRúv 1.740.197
Bjarthöfði slf. 1.650.000
Sítengd 250.000
Útsvar 1.400.000
Northernvision ehf. 1.647.800
Krakkafréttir 75.200
Söngvakeppnin 423.500
Stundin okkar 18.800
Meinsærið 900.000
Að rótum rythmans 230.300
Steed Lord Music 1.647.347
Eurovision 1.647.347
Bókaútgáfan Örn og Örlygur ehf. 1.624.000
Nýdönsk – Sjálfshátíð í sjónvarpssal 566.000
Friðrik Dór í Hörpu 518.000
060616 – Bubbi Morthens 60 ára 540.000
P/E ehf. 1.550.000
Ránsfengur 1.550.000
Þjóðleikhúsið 1.500.000
Með fulla vasa af grjóti 1.500.000
JKH-kvikmyndagerð ehf. 1.500.000
15 ár á Íslandi 1.500.000
Moment films ehf. 1.500.000
Svarta gengið 1.500.000
Gjóla ehf. 1.500.000
Skjól og skart 1.500.000
Askja Films ehf. 1.500.000
Tryggðarpantur 1.500.000
Ljósband ehf. 1.500.000
Sumarbörn 1.500.000
Guðmundur Bergkvist Jónsson 1.500.000
Fjallkóngar 1.500.000
Sigtið ehf. 1.500.000
Mezzoforte 1.500.000
Markell ehf. 1.500.000
Stolin list 1.500.000
Vintage Pictures ehf. 1.500.000
Svanurinn 1.500.000
Þetta líf. Þetta líf ehf. 1.500.000
Ljúfi Vatnsdalur 1.500.000
Skotta ehf. 1.500.000
Dóra: Ein af strákunum 1.500.000
Queens Invest ehf. 1.400.000
PabbaHelgar 900.000
Tvíliðaleikur 500.000
JJMusic slf. 1.400.000
Fjörskyldan 1.400.000
Fullt tungl slf. 1.400.000
Gettu betur 1.400.000
Extra.is ehf. 1.368.000
Akureyrarvaka 2017 750.000
Iceland Airwaves 618.000
Slate 2011 ehf. 1.367.487
Gettu betur 123.574
Söngvakeppnin 69.343
Silfrið 32.150
Fjörskyldan 912.610
Aftansöngur jóla 2.002
Eddan 227.808
Rec ehf. 1.300.000
Iceland Airwaves 1.300.000
Bragi Þórðarson 1.248.000
Mótorsport 1.248.000
Bjarmalandi 6 1.183.000
Menningin 1.183.000
Himnaríki ehf. 1.100.000
Söngvakeppnin 1.100.000
Hitt eyrað sf. 1.100.000
Söngvakeppnin 900.000
Af fingrum fram 200.000
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson 1.100.000
Landsliðið 1.100.000
Ásgrímur Kristján Sverrisson 1.000.000
Jól í lífi þjóðar 1.000.000
Menningarmiðstöðin Edinborg 1.000.000
Villi Valli 1.000.000
Rauði þráðurinn,félag 1.000.000
Mannasiðir 1.000.000
Krumma Films ehf. 1.000.000
Fíllinn Núna – þróun 1.000.000
BROS bræður sf. 1.000.000
Maðurinn sem minnkaði vistsporið sitt 1.000.000
Tattarrattat ehf. 1.000.000
Nordic Trips – þróun 1.000.000
Exton ehf. 984.559
Nýdönsk – Sjálfshátíð í sjónvarpssal 19.597
Vikan með Gísla Marteini 122.625
KrakkaRúv 45.900
Dagur rauða nefsins 89.411
Söngvakeppnin 492.035
Eurovision 89.250
Söngkeppni Samfés 66.303
Norður og niður – tónlistarhátíð Sigurrósar 33.188
Áramótaskaup 26.250
GMD sf. 945.097
Eurovision 945.097
Undur og stórmerki slf. 900.000
Allra kvikinda líki 900.000
Eta Carina ehf. 900.000
KrakkaRúv 600.000
Stundin okkar 300.000
Kvikmyndasafn Íslands 900.000
Morðsaga 900.000
Hafsteinn Vilhelmsson 883.000
KrakkaRúv 500.000
Krakkafréttir 383.000
Ingibjörg Fríða Helgadóttir 875.000
KrakkaRúv 825.000
Krakkaskaup 50.000
Örn Úlfar Sævarsson 850.000
Fjörskyldan 850.000
Trabant ehf. 832.000
Nýdönsk – Sjálfshátíð í sjónvarpssal 832.000
Naglbíturinn 800.000
Gettu betur 800.000
Katrín Ingvadóttir 750.000
Söngvakeppnin 750.000
Benedikt Valsson 725.000
Hvað í fjandanum á ég að kjósa 725.000
Millimetri sf. 695.000
Á spretti 625.000
Óskarsverðlaunin 70.000
Guðmundur Björn Þorbjörnsson 670.000
Tungumál framtíðarinnar 670.000
Sigurður Sigurjónsson 600.000
Allra kvikinda líki 600.000
Jón Víðir Hauksson 600.000
Siðbótin 600.000
Kári og synir ehf. 600.000
Popp í Reykjavík 600.000
Björn Emilsson 600.000
Allra kvikinda líki 600.000
Þórhallur Sigurðsson 600.000
Allra kvikinda líki 600.000
Media Rental ehf. 546.750
Eurovision 546.750
Magnús Þór Sveinsson 525.000
Mótókross 525.000
Guðríður Helgadóttir 511.137
Í garðinum með Gurrý 511.137
Nýr kafli ehf. 500.000
14 ár 500.000
Freyja Filmwork ehf. 500.000
Munda 500.000
Lykilverk ehf. 500.000
Skáldagatan í Hveragerði 500.000
Félag íslenskra kvenna í tónlist 500.000
Tónsmiðjan 500.000
APRÍL ehf. 500.000
Fjörskyldan 500.000
Gói slf. 500.000
Loforð 500.000
Rokkland ehf. 500.000
Blindsker 500.000
Poppoli ehf. 500.000
Er ást? 500.000
María Ingibjörg Reyndal 500.000
Mannasiðir 500.000
Drengsson pics ehf. 480.000
Hönnunarkeppnin 480.000
Sleipnir sport Ísland ehf. (SSÍ) 422.000
Eurovision 422.000
Hlynur Pálmason 400.000
En maler 400.000
Steinunn Kristín Þorvaldsdóttir 400.000
Velkominn Þorri 400.000
Ragnhildur Gísladóttir 400.000
Velkominn Þorri 400.000
ID electronic ehf. 399.588
Gettu betur 399.588
Einar Egilsson 370.161
Eurovision 370.161
Ingileif Friðriksdóttir 360.000
Hvað í fjandanum á ég að kjósa 360.000
SJS music sf. 350.000
Söngvakeppnin 350.000
Atli Már Steinarsson 340.000
Gettu betur 340.000
Harpa tónlistar- og ráðste. ohf. – tækjaleiga 330.206
Norður og niður – tónlistarhátíð Sigurrósar 330.206
Baldur Rafn Gissurarson 320.000
Eurovision 320.000
KÍKÍ ehf. 310.000
Eniga Meniga 310.000
Svartir sandar ehf. 300.000
Ævar vísindamaður 300.000
7 generations ehf. 300.000
Skáksaga 300.000
Þórdís Imsland 277.000
Eurovision 277.000
Sigurður Grétar Kristjánsson 275.040
Dagur rauða nefsins 24.400
Söngvakeppnin 26.800
Stundin okkar 111.200
Ævi 22.800
Brautryðjendur 22.800
Norður og niður – tónlistarhátíð Sigurrósar 67.040
Kolbrún Vaka Helgadóttir 272.000
Örkin 272.000
Ástbjörg Rut Jónsdóttir 268.800
Jól í lífi þjóðar 268.800
THOR eignarhaldsfélag ehf. 250.000
Páll Pampichler 250.000
Sigva ehf. 250.000
Hafsins börn 250.000
THANK YOU Reykjavík ehf. 200.000
Vikan með Gísla Marteini 200.000
Dýragarðurinn ehf. 200.000
Útsvar 200.000
Roland Hamilton 199.753
Eurovision 199.753
Inga María Eyjólfsdóttir 175.000
Stundin okkar 175.000
Elma Bjarney Guðmundsdóttir 131.600
Söngvakeppnin 131.600
Guðmundur Hjalti Stefánsson 125.000
Gettu betur 65.000
Nú árið er liðið 60.000
Alexander Hrafn Ragnarsson 111.200
KrakkaRúv 111.200
Ásgeir Eyþórsson 100.000
Emilíana Torrini og Sinfó 100.000
Sonik tækni ehf. 99.109
Barnamenningarhátíð 99.109
Productionteam. Berlin 90.043
Menningin 90.043
Stuðlabandið sf. 80.000
Eurovision 80.000
AXFILMS Ehf. 75.000
Eniga Meniga 75.000
Frame ehf. 47.000
Stundin okkar 47.000
Nýja umboðið ehf. 35.000
Gettu betur 35.000
Ofur hljóðkerfi ehf. 15.726
Nýdönsk – Sjálfshátíð í sjónvarpssal 15.726
Samtals 681.965.341

     2.      Hafa kaup Ríkisútvarpsins á dagskrárefni frá sjálfstæðum framleiðendum í einhverju tilfellum verið fjármögnuð með því að láta í té aðstöðu eða önnur efnisleg verðmæti? Ef svo er, er óskað eftir upplýsingum um bókfærð verðmæti slíkra samninga eftir:
                  a.      árum,
                  b.      dagskrárefni, heiti þess og upplýsingum um framleiðendur og dagskrárgerðarmenn.

    Ríkisútvarpið hefur lagt til aðstöðu eða önnur efnisleg verðmæti í tengslum við kaup á efni, sjá nánar í töflu 2.

Tafla 2.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.     3.      Hefur Ríkisútvarpið ohf. gert samninga við sjálfstæða framleiðendur um að fá hlutdeild í væntanlegum hagnaði vegna sölu til þriðja aðila á sjónvarpsþáttum, kvikmyndum og heimildarmyndum? Ef svo er, hverjar hafa tekjur Ríkisútvarpsins ohf. verið af slíkum samningum og hvernig hefur þeim fjármunum verið ráðstafað? Jafnframt er óskað eftir yfirliti yfir hvaða samningar af þessu tagi hafa verið gerðir.
    Ríkisútvarpið hefur haft milligöngu um sölu á efni til norrænna stöðva og til fleiri stöðva í gegnum samstarf við DR (DR Sales). Í gegnum Nordvision-samstarfið hefur RÚV haft milligöngu um sölu á efni frá sjálfstæðum framleiðendum, þeim að kostnaðarlausu, en RÚV hefur ekki beinar tekjur af sölu efnis sem fer fram með þessum hætti.
    Hlutdeild Ríkisútvarpsins í tekjum af sölu efnis með öðrum leiðum en í gegnum Nordvision hefur ráðist af því hvort Ríkisútvarpið á efnið eða hlut í því. Sama á við um þá sjálfstæða framleiðendur sem selja efni með milligöngu Ríkisútvarpsins. Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að því að efla þennan sölumöguleika með samstarfi við DR Sales. Í töflu 3 er yfirlit yfir það efni sem hefur verið selt með þessum hætti, hlutdeild Ríkisútvarpsins í tekjum og heildartekjur af sölunni.

Tafla 3.
Ár Dagskrárefni Framleiðandi Heildarsala með aðkomu RÚV (ISK) Hlutdeild RÚV í innheimtum tekjum (ISK)
2016 Ekkert
2017 Hreyfimyndasmiðjan Face to Face / Klukkur um jól 172.277 68.911
Home Team ehf. Inside a Volcano / Jökullinn logar 1.469.766 146.977
PE production Ransacked / Ránsfengur 592.408 59.241
Profilm Glacial Land / Jöklaland 113.426 5.671

     4.      Með hvaða hætti hefur ráðuneytið eftirlit með framkvæmd þjónustusamningsins?
    Samkvæmt 5. gr. samnings Ríkisútvarpsins og mennta- og menningarmálaráðuneytis um fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu eru haldnir reglulegir fundir þar sem farið er yfir öll atriði samningsins og Ríkisútvarpið lætur ráðuneytinu í té upplýsingar um framvindu mála, hvort og hvenær samningsbundin markmið hafa náðst. Sérstökum og tímasettum markmiðum samningsins hefur verið náð.