Útbýting 150. þingi, 72. fundi 2020-03-12 19:00:15, gert 9 11:35

Bifreiðaskoðanir og þjónustuskylda, 651. mál, fsp. BjG, þskj. 1105.

Breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga, 448. mál, nál. efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1114.

Brottfall ýmissa laga, 529. mál, nál. efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1115.

Fjöldi íbúða sem ýmis fjármálafyrirtæki og tengd félög eignuðust árið 2019, 544. mál, svar dómsmrh., þskj. 1088.

Fjöldi lögreglumanna, 660. mál, fsp. AFE, þskj. 1120.

Framkvæmd skólastarfs í fram­haldsskólum skólaárin 2013-2014, 2014-2015 og 2015-2016., 645. mál, skýrsla menntmrh., þskj. 1096.

Lækkun lífeyristökualdurs tiltekinna starfshópa, 652. mál, fsp. AFE, þskj. 1106.

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, 657. mál, fsp. AFE, þskj. 1117.

Sorgarorlof foreldra, 653. mál, fsp. BN, þskj. 1107.

Urðun úrgangs, 661. mál, fsp. KGH, þskj. 1121.

Viðbrögð við lagafrumvörpum um afglæpavæðingu neysluskammta, sölu áfengis í vefverslun og neyslurými, 658. mál, fsp. ÁsF, þskj. 1118.

Öryggismál og umferðarþjónusta í jarðgöngum, 656. mál, fsp. GBr, þskj. 1116.