Útbýting 150. þingi, 134. fundi 2020-09-02 19:46:20, gert 3 9:14

Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, 972. mál, nál. meiri hluta velferðarnefndar, þskj. 2075; breytingartillaga meiri hluta velferðarnefndar, þskj. 2076; nál. 1. minni hluta velferðarnefndar, þskj. 2077; nál. 2. minni hluta velferðarnefndar, þskj. 2079.

Hagsmunaverðir, 931. mál, svar forsrh., þskj. 2070.

Kaupendur fullnustueigna Landsbankans og félaga honum tengdum, 995. mál, fsp. ÞorS, þskj. 2072.

Raunverulegir eigendur Arion banka, 994. mál, fsp. ÓÍ, þskj. 2071.

Tæki til gegnumlýsingar, 997. mál, fsp. SPJ, þskj. 2074.

Uppgreiðsla lána vegna fasteignaviðskipta á Reykjanesi, 996. mál, fsp. ÞorS, þskj. 2073.