Útbýting 150. þingi, 7. fundi 2019-09-19 19:21:55, gert 20 8:13

Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, 130. mál, þáltill. SPJ o.fl., þskj. 130.

Almannatryggingar, 135. mál, frv. IngS og GIK, þskj. 135.

Breyting á lögum um fjöleignarhús, 134. mál, fsp. AFE, þskj. 134.

Breyting á ýmsum lagaákvæðum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, 131. mál, frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 131.

Endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt, 32. mál, þáltill. HKF o.fl., þskj. 32.

Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 128. mál, þáltill. JSV o.fl., þskj. 128.

Fæðingar- og foreldraorlof, 133. mál, fsp. AIJ, þskj. 133.

Rafræn byggingargátt, 136. mál, fsp. SPJ, þskj. 136.

Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 129. mál, frv. ÞorS o.fl., þskj. 129.

Skattleysi launatekna undir 350.000 kr., 9. mál, þáltill. IngS og GIK, þskj. 9.

Stefnumótun og framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum, 127. mál, þáltill. SilG o.fl., þskj. 127.

Stuðningur við nýsköpun, 132. mál, fsp. AFE, þskj. 132.

Varaaflsstöðvar, 137. mál, fsp. AFE, þskj. 137.