Útbýting 150. þingi, 19. fundi 2019-10-16 18:40:10, gert 18 8:22

Atvika- og slysaskráning, 259. mál, fsp. LínS, þskj. 280.

Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum, 254. mál, beiðni JÞÓ o.fl. um skýrslu, þskj. 275.

Biðtími og stöðugildi sálfræðinga, 256. mál, fsp. AKÁ, þskj. 277.

Birting persónuupplýsinga í dómum og úrskurðum, 261. mál, fsp. JÞÓ, þskj. 282.

Girðingarlög, 231. mál, frv. BergÓ o.fl., þskj. 249.

Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, 262. mál, þáltill. SPJ o.fl., þskj. 284.

Kröfur og bætur vegna mistaka í heilbrigðisþjónustu, 260. mál, fsp. JÞÓ, þskj. 281.

Löggæslustörf á höfuðborgarsvæðinu, 255. mál, fsp. UBK, þskj. 276.

Lögskráning sjómanna og siglingatíma, 258. mál, fsp. SPJ, þskj. 279.

Ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, 122. mál, nál. m. brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 283.

Taka ellilífeyris hjá sjómönnum, 257. mál, fsp. SPJ, þskj. 278.