Útbýting 150. þingi, 22. fundi 2019-10-21 15:03:24, gert 30 10:49

Útbýtt utan þingfundar 18. okt.:

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2019 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn, 273. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 302.

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn, 274. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 303.

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, 270. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 299.

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, 271. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 300.

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, 272. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 301.

Breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl., 269. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 298.

Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu, 275. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 304.

Grænn samfélagssáttmáli, 31. mál, þáltill. HallM o.fl., þskj. 31.

Heimilisofbeldi, 173. mál, svar dómsmrh., þskj. 285.

Vistvæn innkaup, 162. mál, svar fjmrh., þskj. 296.

Útbýtt á fundinum:

Ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu, 142. mál, þskj. 287.

Sviðslistir, 276. mál, stjfrv. (menntmrh.), þskj. 305.

Verndun og varðveisla skipa og báta, 277. mál, þáltill. SPJ o.fl., þskj. 306.