Útbýting 150. þingi, 26. fundi 2019-11-04 15:12:40, gert 5 8:27

Útbýtt utan þingfundar 1. nóv.:

Almennar íbúðir, 320. mál, stjfrv. (fél.- og barnmrh.), þskj. 363.

Áfengisgjald, 152. mál, svar fjmrh., þskj. 369.

Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, 316. mál, stjfrv. (samgrh.), þskj. 357.

Ávana- og fíkniefni, 328. mál, stjfrv. (heilbrrh.), þskj. 372.

Breyting á ýmsum lögum á sviði matvæla, 318. mál, stjfrv. (sjútv.- og landbrh.), þskj. 361.

Breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar, 332. mál, stjfrv. (ferðam.- og iðnrh.), þskj. 376.

Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar, 315. mál, stjfrv. (samgrh.), þskj. 356.

Breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, 330. mál, stjfrv. (ferðam.- og iðnrh.), þskj. 374.

Bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 322. mál, þáltill. JSV o.fl., þskj. 365.

Dómtúlkar, 307. mál, þáltill. AKÁ o.fl., þskj. 348.

Eignir og tekjur landsmanna árið 2018, 97. mál, svar fjmrh., þskj. 331.

Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 310. mál, þáltill. HSK o.fl., þskj. 351.

Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024, 306. mál, þáltill. BjG o.fl., þskj. 345.

Fullgilding alþjóðasamnings um orkumál, 155. mál, svar utanrrh., þskj. 359.

Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra, 323. mál, frv. ÓGunn o.fl., þskj. 366.

Heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands, 160. mál, svar menntmrh., þskj. 346.

Hjúskaparlög, 321. mál, frv. JSV o.fl., þskj. 364.

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, 319. mál, stjfrv. (fél.- og barnmrh.), þskj. 362.

Innflutningur og notkun á jarðefnaeldsneyti, 219. mál, svar samgrh., þskj. 358.

Innheimta opinberra skatta og gjalda, 314. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 355.

Meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018, 324. mál, skýrsla forsrh., þskj. 367.

Menntasjóður námsmanna, 329. mál, stjfrv. (menntmrh.), þskj. 373.

Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 327. mál, þáltill. BLG o.fl., þskj. 371.

Samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, 331. mál, stjfrv. (ferðam.- og iðnrh.), þskj. 375.

Skattur á barnagreiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna, 151. mál, svar fjmrh., þskj. 344.

Stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf, 149. mál, svar menntmrh., þskj. 347.

Stimpilgjald, 313. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 354.

Stjórn fiskveiða, 312. mál, frv. ÁlfE o.fl., þskj. 353.

Viðhald og varðveisla gamalla báta, 308. mál, þáltill. GBr, þskj. 349.

Virðisaukaskattur, 326. mál, frv. IngS o.fl., þskj. 370.

Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 311. mál, þáltill. NTF o.fl., þskj. 352.

Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum, 309. mál, þáltill. WÞÞ o.fl., þskj. 350.

Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, 325. mál, frv. BirgÞ o.fl., þskj. 368.

Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, 317. mál, stjfrv. (forsrh.), þskj. 360.

Útbýtt á fundinum:

Aðgerðir til að stuðla að aukinni framleiðslu á íslensku grænmeti, 333. mál, fsp. BjarnJ, þskj. 377.

Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður, 334. mál, þáltill. ÁsgG o.fl., þskj. 379.