Útbýting 150. þingi, 41. fundi 2019-12-09 15:03:09, gert 10 7:54

Útbýtt utan þingfundar 6. des.:

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2019 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, 428. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 648.

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 172/2019 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, 429. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 647.

Breyting á ýmsum lögum á sviði matvæla, 318. mál, nál. meiri hluta atvinnuveganefndar, þskj. 654; breytingartillaga meiri hluta atvinnuveganefndar, þskj. 655.

Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020, 2. mál, þskj. 612; breytingartillaga ÓBK, þskj. 660; breytingartillaga WÞÞ og ÓBK, þskj. 662.

Dvalar- og hvíldarrými, 283. mál, svar heilbrrh., þskj. 631.

Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala, 459. mál, frv. ÓÍ o.fl., þskj. 650.

Fjáraukalög 2019, 364. mál, nál. meiri hluta fjárlaganefndar, þskj. 657; breytingartillaga meiri hluta fjárlaganefndar, þskj. 658.

Fjölmiðlar, 458. mál, stjfrv. (menntmrh.), þskj. 645.

Höfundalög, 456. mál, frv. GIK og IngS, þskj. 643.

Innheimta félagsgjalda, 235. mál, svar fjmrh., þskj. 633.

Kynbundið áreiti og ofbeldi við kvensjúkdómaskoðun og fæðingar, 366. mál, svar heilbrrh., þskj. 632.

Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga, 460. mál, þáltill. ÞKG o.fl., þskj. 656.

Málefni innflytjenda, 457. mál, stjfrv. (fél.- og barnmrh.), þskj. 644.

Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020, 438. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 649.

Staðfesting ríkisreiknings 2018, 431. mál, nál. meiri hluta fjárlaganefndar, þskj. 661.

Stjórn fiskveiða, 454. mál, frv. ÞKG o.fl., þskj. 641.

Sviðslistir, 276. mál, nál. allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 651; breytingartillaga allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 652.

Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 104. mál, nál. atvinnuveganefndar, þskj. 653.

Þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna, 371. mál, nál. m. brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 659.

Útbýtt á fundinum:

Brottvísun þungaðrar konu, 345. mál, svar dómsmrh., þskj. 634.

Frumkvöðlar og hugvitsfólk, 380. mál, svar ferðam.- og iðnrh., þskj. 646.

Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu, 36. mál, nál. velferðarnefndar, þskj. 664.

Landlæknir og lýðheilsa, 62. mál, nál. velferðarnefndar, þskj. 663.

Menningarhús á landsbyggðinni, 338. mál, svar menntmrh., þskj. 667.

Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 461. mál, þáltill. GuðmT o.fl., þskj. 666.

Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, 22. mál, nál. m. brtt. velferðarnefndar, þskj. 665.

Úttekt á starfsemi Lindarhvols ehf., 455. mál, beiðni IngS o.fl. um skýrslu, þskj. 642.