Dagskrá 150. þingi, 5. fundi, boðaður 2019-09-16 15:00, gert 17 7:43
[<-][->]

5. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 16. sept. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Útboð á sjúkraþjálfun.
  2. Útflutningur á óunnum fiski.
  3. Málefni lögreglunnar.
  4. Staða ríkislögreglustjóra.
  5. Þverpólitískt samstarf í samgöngumálum.
  6. Bráðamóttaka Landspítalans.
 2. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, beiðni um skýrslu, 91. mál, þskj. 91. Hvort leyfð skuli.
 3. Vextir og verðtrygging, frv., 13. mál, þskj. 13. --- 1. umr.
 4. Almannatryggingar, frv., 6. mál, þskj. 6. --- 1. umr.
 5. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, frv., 45. mál, þskj. 45. --- 1. umr.
 6. Sjúkratryggingar, frv., 8. mál, þskj. 8. --- 1. umr.
 7. Hagsmunafulltrúi aldraðra, þáltill., 69. mál, þskj. 69. --- Fyrri umr.