Dagskrá 150. þingi, 16. fundi, boðaður 2019-10-10 10:30, gert 11 7:45
[<-][->]

16. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 10. okt. 2019

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Innrás Tyrkja í Sýrland.
  2. Upphæð örorkulífeyris.
  3. Uppsagnir bankastarfsmanna og nýbygging Landsbankans.
  4. Nýbygging Landsbankans.
  5. Aðgangur að gögnum úr Panama-málinu.
 2. Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023, stjtill., 148. mál, þskj. 148. --- Fyrri umr.
 3. Landlæknir og lýðheilsa, frv., 62. mál, þskj. 62. --- 1. umr.
 4. Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, þáltill., 86. mál, þskj. 86. --- Fyrri umr.
 5. Ráðherraábyrgð, frv., 184. mál, þskj. 186. --- 1. umr.
 6. Utanríkisþjónusta Íslands, frv., 80. mál, þskj. 80. --- 1. umr.
 7. Búvörulög og búnaðarlög, frv., 163. mál, þskj. 163. --- 1. umr.
 8. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frv., 85. mál, þskj. 85. --- 1. umr.
 9. Barnaverndarlög, frv., 123. mál, þskj. 123. --- 1. umr.
 10. Náttúrustofur, þáltill., 103. mál, þskj. 103. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Ráðherrar til svara í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).