Dagskrá 150. þingi, 17. fundi, boðaður 2019-10-14 15:00, gert 15 7:44
[<-][->]

17. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 14. okt. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Eignasöfnun og erfðafjárskattur.
    2. Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna.
    3. Kjör öryrkja.
    4. Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga vegna tannréttinga.
    5. Staða opinberra framkvæmda.
    6. Uppsagnir á Reykjalundi.
  2. Fíkniefnafaraldur á Íslandi (sérstök umræða).
  3. Þingsköp Alþingis, frv., 202. mál, þskj. 215. --- 1. umr.
  4. Umferðarlög, frv., 175. mál, þskj. 176. --- 1. umr.
  5. 40 stunda vinnuvika, frv., 138. mál, þskj. 138. --- 1. umr.
  6. Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi, þáltill., 182. mál, þskj. 183. --- Fyrri umr.
  7. Meðferð einkamála, frv., 159. mál, þskj. 159. --- 1. umr.
  8. Stimpilgjald, frv., 93. mál, þskj. 93. --- 1. umr.
  9. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð, þáltill., 25. mál, þskj. 25. --- Fyrri umr.
  10. Náttúruvernd, frv., 65. mál, þskj. 65. --- 1. umr.
  11. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, frv., 117. mál, þskj. 117. --- 1. umr.
  12. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma, þáltill., 28. mál, þskj. 28. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Embættismaður fastanefndar.