Dagskrá 150. þingi, 23. fundi, boðaður 2019-10-22 13:30, gert 3 13:39
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 22. okt. 2019

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fríverslunarsamningar í Norður-Atlantshafi (sérstök umræða).
  3. Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, með síðari breytingum, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2023.
  4. Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum, beiðni um skýrslu, 254. mál, þskj. 275. Hvort leyfð skuli.
  5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 187. mál, þskj. 189. --- Fyrri umr.
  6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 188. mál, þskj. 190. --- Fyrri umr.
  7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 189. mál, þskj. 191. --- Fyrri umr.
  8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 270. mál, þskj. 299. --- Fyrri umr.
  9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 271. mál, þskj. 300. --- Fyrri umr.
  10. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 272. mál, þskj. 301. --- Fyrri umr.
  11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2019 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 273. mál, þskj. 302. --- Fyrri umr.
  12. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 274. mál, þskj. 303. --- Fyrri umr.
  13. Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu, stjtill., 275. mál, þskj. 304. --- Fyrri umr.
  14. Þjóðarsjóður, stjfrv., 243. mál, þskj. 261. --- 1. umr.
  15. Tollalög o.fl., stjfrv., 245. mál, þskj. 266. --- 1. umr.
  16. Breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl., stjfrv., 269. mál, þskj. 298. --- 1. umr.
  17. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 252. mál, þskj. 273. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kolefnisskattur og kostnaður aðgerða til að minnka losun kolefnis, fsp., 218. mál, þskj. 231.