Dagskrá 150. þingi, 26. fundi, boðaður 2019-11-04 15:00, gert 5 8:27
[<-][->]

26. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 4. nóv. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Birgis Ísleifs Gunnarssonar.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Lífeyrissjóðir og fjárfestingar.
    2. Skerðingar í almannatryggingakerfinu.
    3. Framlög til fatlaðra og öryrkja.
    4. Aðgerðir í loftslagsmálum.
    5. Málefni innflytjenda.
    6. Fjárframlög til Skógræktarinnar.
  3. Geðheilbrigðisvandi ungs fólks (sérstök umræða).
  4. Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, stjfrv., 317. mál, þskj. 360. --- 1. umr.
  5. Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar, stjfrv., 315. mál, þskj. 356. --- 1. umr.
  6. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, stjfrv., 316. mál, þskj. 357. --- 1. umr.
  7. Breyting á ýmsum lögum á sviði matvæla, stjfrv., 318. mál, þskj. 361. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Embættismaður nefndar.
  3. Tilkynning.
  4. Tilkynning.
  5. Hvalreki, fsp., 153. mál, þskj. 153.
  6. Kostnaðarþátttaka ríkisins í dreifingu eldsneytis og uppbyggingu hleðslustöðvanets, fsp., 157. mál, þskj. 157.
  7. Skógrækt, landgræðsla og endurheimt votlendis, fsp., 201. mál, þskj. 210.