Dagskrá 150. þingi, 27. fundi, boðaður 2019-11-05 13:30, gert 5 19:46
[<-][->]

27. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 5. nóv. 2019

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Stimpilgjald, stjfrv., 313. mál, þskj. 354. --- 1. umr.
  3. Innheimta opinberra skatta og gjalda, stjfrv., 314. mál, þskj. 355. --- 1. umr.
  4. Ávana- og fíkniefni, stjfrv., 328. mál, þskj. 372. --- 1. umr.
  5. Menntasjóður námsmanna, stjfrv., 329. mál, þskj. 373. --- 1. umr.
  6. Lögreglulög, frv., 68. mál, þskj. 68. --- 1. umr.
  7. Tekjuskattur, frv., 293. mál, þskj. 329. --- 1. umr.
  8. Meðferð einkamála, frv., 100. mál, þskj. 100. --- 1. umr.
  9. Hjúskaparlög, frv., 321. mál, þskj. 364. --- 1. umr.
  10. Almannatryggingar, frv., 294. mál, þskj. 330. --- 1. umr.
  11. Þyrlupallur á Heimaey, þáltill., 54. mál, þskj. 54. --- Fyrri umr.
  12. Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, þáltill., 70. mál, þskj. 70. --- Fyrri umr.
  13. Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum, þáltill., 309. mál, þskj. 350. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umræður um málefni samtímans (um fundarstjórn).
  2. Breyting á samstarfsnefnd um heildarendurskoðun lögræðislaga.
  3. Tilkynning um dagskrá.
  4. Tilkynning.
  5. Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins, fsp., 213. mál, þskj. 226.
  6. Aukinn útflutningur á óunnum fiski, fsp., 240. mál, þskj. 258.
  7. Kynskráning í þjóðskrá, fsp., 221. mál, þskj. 234.