Dagskrá 150. þingi, 33. fundi, boðaður 2019-11-18 15:00, gert 4 8:42
[<-][->]

33. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 18. nóv. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ummæli fjármálaráðherra og orðspor Íslands.
    2. Hæfi sjávarútvegsráðherra.
    3. Samskipti Sjúkratrygginga og hjúkrunarheimila.
    4. Landsvirkjun og upplýsingalög.
    5. Traust almennings í garð sjávarútvegskerfisins.
    6. Hagsmunatengsl.
  2. Úttekt á starfsemi Menntamálastofnunar, beiðni um skýrslu, 379. mál, þskj. 471. Hvort leyfð skuli.
  3. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frv., 125. mál, þskj. 125, nál. 418. --- 2. umr.
  4. Útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar, þáltill., 232. mál, þskj. 250, nál. 420. --- Síðari umr.
  5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 187. mál, þskj. 189, nál. 478. --- Síðari umr.
  6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 188. mál, þskj. 190, nál. 479. --- Síðari umr.
  7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 189. mál, þskj. 191, nál. 480. --- Síðari umr.
  8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 270. mál, þskj. 299, nál. 481. --- Síðari umr.
  9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 271. mál, þskj. 300, nál. 482. --- Síðari umr.
  10. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 272. mál, þskj. 301, nál. 483. --- Síðari umr.
  11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2019 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 273. mál, þskj. 302, nál. 484. --- Síðari umr.
  12. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 274. mál, þskj. 303, nál. 485. --- Síðari umr.
  13. Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu, stjtill., 275. mál, þskj. 304, nál. 486. --- Síðari umr.
  14. Úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs vegna uppsafnaðs vanda Íbúðalánasjóðs, stjfrv., 381. mál, þskj. 487. --- 1. umr.
  15. Búvörulög og tollalög, stjfrv., 382. mál, þskj. 488. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Landsvirkjun (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Lengd þingfundar.
  4. Móttaka undirskriftarlista.
  5. Kolefnisskattur og kostnaður aðgerða til að minnka losun kolefnis, fsp., 218. mál, þskj. 231.