Dagskrá 150. þingi, 34. fundi, boðaður 2019-11-25 15:00, gert 26 9:59
[<-][->]

34. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 25. nóv. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Viðbrögð ráðherra við mótmælum á Austurvelli.
    2. Rannsókn Samherjamálsins.
    3. Biðlistar í heilbrigðiskerfinu og samstarf við einkaaðila.
    4. Fjárframlög til saksóknaraembætta.
    5. Tímabundnar úthlutanir veiðiheimilda.
    6. Málefni Isavia.
  2. Jöfnun dreifikostnaðar á raforku (sérstök umræða).
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  3. Upplýsingagjöf um kolefnislosun, fsp. ÞKG, 199. mál, þskj. 208.
  4. Nýskógrækt, fsp. KGH, 303. mál, þskj. 341.
  5. Aðlögun að loftslagsbreytingum og aðgerðaáætlun þar að lútandi, fsp. ATG, 349. mál, þskj. 406.
    • Til félags- og barnamálaráðherra:
  6. Taka ellilífeyris hjá sjómönnum, fsp. SPJ, 257. mál, þskj. 278.
  7. Barnaverndarnefndir, fsp. ÞSÆ, 356. mál, þskj. 415.
    • Til dómsmálaráðherra:
  8. Sýslumannsembætti, fsp. KGH, 289. mál, þskj. 325.
  9. Aðgengi hælisleitenda að almenningssamgöngum, fsp. SÞÁ, 343. mál, þskj. 391.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orð fjármálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Drengskaparheit.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  5. Ferðamálastofa og nýsköpun í ferðaþjónustu, fsp., 161. mál, þskj. 161.
  6. Stuðningur við nýsköpun, fsp., 132. mál, þskj. 132.
  7. Gæsluvarðhald og einangrunarvist fanga, fsp., 282. mál, þskj. 317.
  8. Ástæður hlerana frá ársbyrjun 2014, fsp., 192. mál, þskj. 196.
  9. Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir, fsp., 124. mál, þskj. 124.
  10. Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti, fsp., 113. mál, þskj. 113.