Dagskrá 150. þingi, 37. fundi, boðaður 2019-11-28 10:30, gert 29 8:16
[<-][->]

37. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 28. nóv. 2019

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Auðlindaákvæði í stjórnarskrá.
    2. Staða fátækra.
    3. Aðgengi að RÚV í útlöndum.
    4. Auðlindastefna.
    5. Stofnun dótturfélags RÚV.
  2. Lyfjalög, stjfrv., 390. mál, þskj. 523. --- 1. umr.
  3. Tekjustofnar sveitarfélaga og sveitarstjórnarlög, stjfrv., 391. mál, þskj. 524. --- 1. umr.
  4. Umferðarlög, frv., 396. mál, þskj. 533. --- 1. umr.
  5. Lóðagjöld á bújörðum og skattalegir hvatar til að halda jörðum í ábúð (sérstök umræða).
  6. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frv., 125. mál, þskj. 125. --- 3. umr.
  7. Óháð úttekt á Landeyjahöfn, þáltill., 84. mál, þskj. 84, nál. 436. --- Síðari umr.
  8. Skráning einstaklinga, stjfrv., 101. mál, þskj. 101, nál. 412 og 435, brtt. 413. --- 2. umr.
  9. Heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017, stjfrv., 183. mál, þskj. 184, nál. 495 og 498. --- 2. umr.
  10. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, stjfrv., 186. mál, þskj. 188, nál. 493. --- 2. umr.
  11. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020, stjfrv., 2. mál, þskj. 2, nál. 543, brtt. 544. --- 2. umr.
  12. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, stjfrv., 3. mál, þskj. 3, nál. 496. --- 2. umr.
  13. Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, stjfrv., 4. mál, þskj. 4, nál. 430 og 502, brtt. 236. --- 2. umr.