Dagskrá 150. þingi, 39. fundi, boðaður 2019-12-03 13:30, gert 18 9:1
[<-][->]

39. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 3. des. 2019

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Tollalög o.fl., stjfrv., 245. mál, þskj. 266, nál. 587, brtt. 588. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Umferðarlög, frv., 396. mál, þskj. 533. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Skráning einstaklinga, stjfrv., 101. mál, þskj. 101 (með áorðn. breyt. á þskj. 413). --- 3. umr.
  5. Heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017, stjfrv., 183. mál, þskj. 184. --- 3. umr.
  6. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, stjfrv., 186. mál, þskj. 188 (með áorðn. breyt. á þskj. 493). --- 3. umr.
  7. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, stjfrv., 3. mál, þskj. 3 (með áorðn. breyt. á þskj. 496). --- 3. umr.
  8. Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, stjfrv., 4. mál, þskj. 4. --- 3. umr.
  9. Staðfesting ríkisreiknings 2018, stjfrv., 431. mál, þskj. 595. --- 1. umr.
  10. Breyting á ýmsum lögum um skatta, stjfrv., 432. mál, þskj. 596. --- 1. umr.
  11. Búvörulög, stjfrv., 433. mál, þskj. 597. --- 1. umr.
  12. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 436. mál, þskj. 600. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framlagning stjórnarmála (um fundarstjórn).