Dagskrá 150. þingi, 43. fundi, boðaður 2019-12-11 15:00, gert 11 14:10
[<-][->]

43. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 11. des. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2019 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 428. mál, þskj. 590, nál. 648. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 172/2019 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 429. mál, þskj. 591, nál. 647. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020, stjtill., 438. mál, þskj. 602, nál. 649. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020, stjfrv., 2. mál, þskj. 612, brtt. 660 og 662. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Tollalög o.fl., stjfrv., 245. mál, þskj. 266 (með áorðn. breyt. á þskj. 588). --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl., stjfrv., 449. mál, þskj. 625. --- Frh. 1. umr.
  8. Skráning raunverulegra eigenda, frv., 452. mál, þskj. 629. --- 1. umr.
  9. Fjáraukalög 2019, stjfrv., 364. mál, þskj. 434, nál. 657 og 670, brtt. 658 og 686. --- 2. umr.
  10. Staðfesting ríkisreiknings 2018, stjfrv., 431. mál, þskj. 595, nál. 661. --- 2. umr.
  11. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frv., 104. mál, þskj. 104, nál. 653. --- 2. umr.
  12. Breyting á ýmsum lögum um matvæli, stjfrv., 318. mál, þskj. 361, nál. 654 og 683, brtt. 655. --- 2. umr.
  13. Búvörulög, stjfrv., 433. mál, þskj. 597, nál. 679. --- 2. umr.
  14. Þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna, stjfrv., 371. mál, þskj. 461, nál. 659. --- 2. umr.
  15. Sviðslistir, stjfrv., 276. mál, þskj. 305, nál. 651, brtt. 652. --- 2. umr.
  16. Landlæknir og lýðheilsa, frv., 62. mál, þskj. 62, nál. 663. --- 2. umr.
  17. Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu, þáltill., 36. mál, þskj. 36, nál. 664. --- Síðari umr.
  18. Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, þáltill., 22. mál, þskj. 22, nál. 665. --- Síðari umr.
  19. Innheimta opinberra skatta og gjalda, stjfrv., 314. mál, þskj. 355, nál. 673. --- 2. umr.
  20. Þingsköp Alþingis, frv., 202. mál, þskj. 215, nál. 672. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).
  2. Fangelsismál og afplánun dóma, fsp., 398. mál, þskj. 535.
  3. Lengd þingfundar.
  4. Afbrigði um dagskrármál.