Dagskrá 150. þingi, 48. fundi, boðaður 2019-12-17 23:59, gert 18 11:7
[<-][->]

48. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 17. des. 2019

að loknum 47. fundi.

---------

  1. Afleiðingar óveðursins í síðustu viku og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra. --- Ein umræða.
  2. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 480. mál, þskj. 717. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 393. mál, þskj. 529, brtt. 778 og 783. --- Frh. 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Jólakveðjur.
  2. Þingfrestun.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Afbrigði um dagskrármál.