Dagskrá 150. þingi, 49. fundi, boðaður 2020-01-20 15:00, gert 30 9:39
[<-][->]

49. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 20. jan. 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Framhaldsfundir Alþingis.
  2. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Guðrúnar Ögmundsdóttur.
  3. Staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.
  2. Skuldbindingar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins vegna laga um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, fsp., 440. mál, þskj. 610.
  3. Bætur vegna mistaka í heilbrigðisþjónustu, fsp., 474. mál, þskj. 702.
  4. Varaafl heilbrigðisstofnana, fsp., 495. mál, þskj. 780.
  5. Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess, fsp., 408. mál, þskj. 563.
  6. Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir, fsp., 124. mál, þskj. 124.
  7. Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti, fsp., 113. mál, þskj. 113.
  8. Stríðsáróður, fsp., 387. mál, þskj. 508.
  9. Birting alþjóðasamninga, fsp., 477. mál, þskj. 710.
  10. Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess, fsp., 410. mál, þskj. 565.
  11. Skipting velferðarráðuneytis í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti, fsp., 441. mál, þskj. 614.
  12. Barnaverndarnefndir og umgengni, fsp., 402. mál, þskj. 555.