Dagskrá 150. þingi, 54. fundi, boðaður 2020-01-29 15:00, gert 30 9:40
[<-][->]

54. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 29. jan. 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Jafnrétti til náms óháð búsetu (sérstök umræða).
  3. Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023, stjtill., 148. mál, þskj. 148, nál. 688 og 724. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins, þáltill., 15. mál, þskj. 15, nál. 865. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Betrun fanga, þáltill., 24. mál, þskj. 24, nál. 699. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds í Stjórnarráði Íslands, stjfrv., 523. mál, þskj. 864. --- 1. umr.
  7. Fiskistofa, frv., 71. mál, þskj. 71. --- 1. umr.
  8. Almannatryggingar, frv., 74. mál, þskj. 74. --- 1. umr.
  9. Afnám vasapeningafyrirkomulags, þáltill., 76. mál, þskj. 76. --- Fyrri umr.
  10. Almannatryggingar, frv., 77. mál, þskj. 77. --- 1. umr.
  11. Kosningar til Alþingis, frv., 81. mál, þskj. 81. --- 1. umr.
  12. Ársreikningar og hlutafélög, frv., 82. mál, þskj. 82. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framlagning stjórnarmála (um fundarstjórn).
  2. Nýi Landspítalinn ohf., fsp., 520. mál, þskj. 859.
  3. Starfsmannafjöldi Rarik, fsp., 496. mál, þskj. 781.
  4. Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir, fsp., 124. mál, þskj. 124.