Dagskrá 150. þingi, 61. fundi, boðaður 2020-02-20 10:30, gert 27 13:42
[<-][->]

61. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 20. febr. 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Sala upprunavottorða.
    2. Bygging nýrra höfuðstöðva Landsbankans.
    3. Málefni ferðaþjónustunnar.
    4. Leiðrétting á lögum um almannatryggingar.
    5. Efnahagsmál.
  2. Stuðningur við rannsóknir og nýsköpun utan höfuðborgarsvæðisins (sérstök umræða).
  3. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 252. mál, þskj. 273, nál. 948. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, stjfrv., 389. mál, þskj. 522, nál. 950. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði, stjfrv., 451. mál, þskj. 627, nál. 920. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Leiga skráningarskyldra ökutækja, stjfrv., 386. mál, þskj. 499, nál. 955 og 975. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, frv., 555. mál, þskj. 914. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Stimpilgjald, stjfrv., 569. mál, þskj. 935. --- 1. umr.
  9. Tekjuskattur, stjfrv., 594. mál, þskj. 973. --- 1. umr.
  10. Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, þáltill., 292. mál, þskj. 328. --- Fyrri umr.
  11. Sjúkratryggingar, frv., 298. mál, þskj. 336. --- 1. umr.
  12. Dómtúlkar, þáltill., 307. mál, þskj. 348. --- Fyrri umr.
  13. Viðhald og varðveisla gamalla báta, þáltill., 308. mál, þskj. 349. --- Fyrri umr.
  14. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, þáltill., 310. mál, þskj. 351. --- Fyrri umr.
  15. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, þáltill., 311. mál, þskj. 352. --- Fyrri umr.
  16. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra, frv., 323. mál, þskj. 366. --- 1. umr.
  17. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, frv., 325. mál, þskj. 368. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kostnaður við hjúkrunar- og bráðarými, fsp., 533. mál, þskj. 883.
  2. Afturköllun þingmáls.
  3. Vísun máls til nefndar.