Dagskrá 150. þingi, 64. fundi, boðaður 2020-02-25 13:30, gert 26 8:47
[<-][->]

64. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 25. febr. 2020

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frv., 582. mál, þskj. 1008, brtt. 1001 og 1010. --- 3. umr.
 3. Vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins, þáltill., 511. mál, þskj. 838, nál. 992. --- Síðari umr.
 4. Niðurgreiðsla flugfargjalda ungmenna milli Vestur-Norðurlanda, þáltill., 512. mál, þskj. 839, nál. 993. --- Síðari umr.
 5. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, stjfrv., 596. mál, þskj. 985. --- 1. umr.
 6. Viðhald og varðveisla gamalla báta, þáltill., 308. mál, þskj. 349. --- Fyrri umr.
 7. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, þáltill., 310. mál, þskj. 351. --- Fyrri umr.
 8. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, þáltill., 311. mál, þskj. 352. --- Fyrri umr.
 9. Virðisaukaskattur, frv., 326. mál, þskj. 370. --- 1. umr.
 10. Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi, þáltill., 359. mál, þskj. 423. --- Fyrri umr.
 11. Menntagátt, þáltill., 360. mál, þskj. 425. --- Fyrri umr.
 12. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, þáltill., 363. mál, þskj. 433. --- Fyrri umr.
 13. Þjóðarátak í landgræðslu, þáltill., 365. mál, þskj. 440. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Hvatar fyrir fyrirtæki í landbúnaði og sjávarútvegi og líffræðilega fjölbreytni, fsp., 548. mál, þskj. 903.
 2. Tekjur ríkissjóðs vegna sölu á lyfseðilsskyldum lyfjum, fsp., 560. mál, þskj. 922.
 3. Afbrigði um dagskrármál.