Dagskrá 150. þingi, 65. fundi, boðaður 2020-03-03 13:30, gert 7 9:25
[<-][->]

65. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 3. mars 2020

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fundur þjóðaröryggisráðs vegna Covid-19 veirunnar.
    2. Fjárhagsstaða eldri borgara, öryrkja og láglaunafólks.
    3. Viðskiptasamningar við Breta.
    4. Rannsókn á brottkasti Kleifabergs.
    5. Brottvísun hælisleitenda til Grikklands.
    6. Matvælaöryggi.
  2. Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, stjfrv., 317. mál, þskj. 360, nál. 1026. --- 2. umr.
  3. Breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, stjfrv., 330. mál, þskj. 374, nál. 1034, brtt. 1035. --- 2. umr.
  4. Samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, stjfrv., 331. mál, þskj. 375, nál. 1027. --- 2. umr.
  5. Breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar, stjfrv., 332. mál, þskj. 376, nál. 1025. --- 2. umr.
  6. Fasteignalán til neytenda, stjfrv., 607. mál, þskj. 1022. --- 1. umr.
  7. Innflutningur dýra, stjfrv., 608. mál, þskj. 1023. --- 1. umr.
  8. Virðisaukaskattur, frv., 326. mál, þskj. 370. --- 1. umr.
  9. Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi, þáltill., 359. mál, þskj. 423. --- Fyrri umr.
  10. Menntagátt, þáltill., 360. mál, þskj. 425. --- Fyrri umr.
  11. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, þáltill., 363. mál, þskj. 433. --- Fyrri umr.
  12. Þjóðarátak í landgræðslu, þáltill., 365. mál, þskj. 440. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  4. Mannabreyting í nefnd.
  5. Byggingar- og rekstrarkostnaður tónlistarhússins Hörpu, fsp., 563. mál, þskj. 926.
  6. Auknar skuldbindingar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins vegna laga um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, fsp., 440. mál, þskj. 610.
  7. Stefna í almannavarna- og öryggismálum, fsp., 576. mál, þskj. 943.
  8. Kafbátaleit, fsp., 427. mál, þskj. 584.
  9. Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti, fsp., 113. mál, þskj. 113.
  10. Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir, fsp., 124. mál, þskj. 124.
  11. Vinnsla og miðlun upplýsinga um umdeildar skuldir, fsp., 546. mál, þskj. 901.
  12. Flutningur skimana til Landspítala, fsp., 574. mál, þskj. 941.
  13. Tilhögun þingfundar.