Dagskrá 150. þingi, 69. fundi, boðaður 2020-03-04 15:00, gert 9 11:50
[<-][->]

69. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 4. mars 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Jafnt atkvæðavægi (sérstök umræða).
  3. Almannavarnir (sérstök umræða).
  4. Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, stjfrv., 317. mál, þskj. 360, nál. 1026 og 1043. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, stjfrv., 330. mál, þskj. 374, nál. 1034, brtt. 1035. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, stjfrv., 331. mál, þskj. 375, nál. 1027. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar, stjfrv., 332. mál, þskj. 376, nál. 1025. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Tollalög, stjfrv., 609. mál, þskj. 1028. --- 1. umr.
  9. Samkeppnislög, stjfrv., 610. mál, þskj. 1029. --- 1. umr.
  10. Heilbrigðisþjónusta, frv., 597. mál, þskj. 986. --- 1. umr.
  11. Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, þáltill., 524. mál, þskj. 866. --- Fyrri umr.
  12. Tekjuskattur, frv., 543. mál, þskj. 897. --- 1. umr.
  13. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, þáltill., 530. mál, þskj. 875. --- Fyrri umr.
  14. Höfundalög, frv., 456. mál, þskj. 643. --- 1. umr.
  15. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, þáltill., 566. mál, þskj. 931. --- Fyrri umr.