Dagskrá 150. þingi, 70. fundi, boðaður 2020-03-05 10:30, gert 6 8:21
[<-][->]

70. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 5. mars 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Áhrif Covid-19 á atvinnulífið.
    2. Undirboð í ferðaþjónustu.
    3. Flensufaraldur og fátækt.
    4. Skýrsla um bráðamóttöku Landspítalans.
    5. Samræmd viðbrögð ríkja við fólksflutningum.
  2. Bætt uppeldi, leið til forvarna og lýðheilsu (sérstök umræða).
  3. Breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, stjfrv., 330. mál, þskj. 1068. --- 3. umr.
  4. Samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, stjfrv., 331. mál, þskj. 1069. --- 3. umr.
  5. Breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar, stjfrv., 332. mál, þskj. 1070. --- 3. umr.
  6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn, stjtill., 374. mál, þskj. 464, nál. 1055. --- Síðari umr.
  7. Náttúruvernd, stjfrv., 611. mál, þskj. 1030. --- 1. umr.
  8. Íslensk landshöfuðlén, stjfrv., 612. mál, þskj. 1031. --- 1. umr.
  9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 613. mál, þskj. 1036. --- Fyrri umr.
  10. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 237/2019 og nr. 305/2019 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 614. mál, þskj. 1037. --- Fyrri umr.
  11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 259/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 615. mál, þskj. 1038. --- Fyrri umr.
  12. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 311/2019 um breytingu á X. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 616. mál, þskj. 1039. --- Fyrri umr.
  13. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2019 og nr. 301/2019 um breytingu á I. viðauka og II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 617. mál, þskj. 1040. --- Fyrri umr.
  14. Störf Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, munnleg skýrsla utanríkisráðherra.
  15. Tekjuskattur, frv., 543. mál, þskj. 897. --- 1. umr.
  16. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, þáltill., 530. mál, þskj. 875. --- Fyrri umr.
  17. Höfundalög, frv., 456. mál, þskj. 643. --- 1. umr.
  18. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, þáltill., 566. mál, þskj. 931. --- Fyrri umr.
  19. Könnun á hagkvæmni strandflutninga, þáltill., 367. mál, þskj. 450. --- Fyrri umr.
  20. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, þáltill., 397. mál, þskj. 534. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mannabreyting í nefnd.
  2. Lengd þingfundar.
  3. Breyting á starfsáætlun.