Dagskrá 150. þingi, 72. fundi, boðaður 2020-03-12 23:59, gert 9 11:35
[<-][->]

72. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 12. mars 2020

að loknum 71. fundi.

---------

  1. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, frv., 555. mál, þskj. 914. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, stjfrv., 450. mál, þskj. 626, nál. 1057, brtt. 1058. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Mótun klasastefnu, þáltill., 121. mál, þskj. 121, nál. 1093. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Aðgerðir stjórnvalda í efnahagsmálum vegna veirufaraldurs, munnleg skýrsla forsætisráðherra.
  5. Orkusjóður, stjfrv., 639. mál, þskj. 1083. --- 1. umr.
  6. Vörumerki, stjfrv., 640. mál, þskj. 1084. --- 1. umr.
  7. Forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021--2025, stjtill., 643. mál, þskj. 1094. --- Fyrri umr.
  8. Upplýsingalög, stjfrv., 644. mál, þskj. 1095. --- 1. umr.
  9. Sveitarstjórnarlög, frv., 648. mál, þskj. 1102. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði frá þingsköpum.
  2. Afbrigði um dagskrármál.