Dagskrá 150. þingi, 76. fundi, boðaður 2020-03-17 13:30, gert 18 7:54
[<-][->]

76. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 17. mars 2020

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgerðir í efnahagsmálum.
    2. Aðgerðir til aðstoðar heimilunum.
    3. Aðstoð við skjólstæðinga TR.
    4. Frumvörp um atvinnuleysisbætur.
    5. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19.
    6. Staða námsmanna.
  2. Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, stjfrv., 664. mál, þskj. 1128. --- 1. umr.
  3. Tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví, stjfrv., 667. mál, þskj. 1131. --- 1. umr.
  4. Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, stjfrv., 317. mál, þskj. 1067. --- 3. umr.
  5. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, stjfrv., 450. mál, þskj. 1112. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir, fsp., 124. mál, þskj. 124.
  2. Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti, fsp., 113. mál, þskj. 113.
  3. Skaðabótakröfur vegna úthlutunar á heimildum til veiða á makríl, fsp., 515. mál, þskj. 853.
  4. Samþykktir forsætisnefndar.
  5. Dagskrá fundarins (um fundarstjórn).