Dagskrá 150. þingi, 87. fundi, boðaður 2020-04-14 13:30, gert 16 10:5
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 14. apríl 2020

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Áhrif COVID-19 faraldursins og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra.
  2. Framboð og kjör forseta Íslands og kosningar til Alþingis, frv., 719. mál, þskj. 1234. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ávarpsorð forseta.
  2. Afsal þingmennsku.
  3. Drengskaparheit.
  4. Mannabreytingar í nefndum.
  5. Aðgangur fanga í námi að interneti, fsp., 649. mál, þskj. 1103.
  6. Reynslulausn fanga, fsp., 650. mál, þskj. 1104.
  7. Birting alþjóðasamninga, fsp., 477. mál, þskj. 710.
  8. Kafbátaleit, fsp., 427. mál, þskj. 584.
  9. Nefndir, starfs- og stýrihópar, fsp., 499. mál, þskj. 788.
  10. Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál, fsp., 690. mál, þskj. 1164.
  11. Aðgerðaáætlun byggðaáætlunar, fsp., 677. mál, þskj. 1142.
  12. Áhrif erlendra ríkja á niðurstöður kosninga, fsp., 624. mál, þskj. 1052.
  13. Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir, fsp., 124. mál, þskj. 124.
  14. Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti, fsp., 113. mál, þskj. 113.
  15. Þeir sem ekki búa í húsnæði skráðu í fasteignaskrá, fsp., 636. mál, þskj. 1074.
  16. Sérákvæði um gróðurhús í byggingarreglugerð, fsp., 591. mál, þskj. 968.
  17. Kaupendur fullnustueigna Íbúðalánasjóðs, fsp., 577. mál, þskj. 944.
  18. Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál, fsp., 685. mál, þskj. 1159.
  19. Aðgerðaáætlun byggðaáætlunar, fsp., 671. mál, þskj. 1136.
  20. Afbrigði um dagskrármál.
  21. Afbrigði frá þingsköpum.