Dagskrá 150. þingi, 90. fundi, boðaður 2020-04-16 10:30, gert 16 11:19
[<-][->]

90. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 16. apríl 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Störf þingsins.
  3. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 665. mál, þskj. 1129. --- 1. umr.
  4. Sjúkratryggingar, stjfrv., 701. mál, þskj. 1183. --- 1. umr.
  5. Opinber stuðningur til fjárfestinga í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum, stjfrv., 711. mál, þskj. 1219. --- 1. umr.
  6. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, stjfrv., 712. mál, þskj. 1220. --- 1. umr.
  7. Breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu, stjfrv., 713. mál, þskj. 1221. --- 1. umr.
  8. Breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu, stjfrv., 714. mál, þskj. 1222. --- 1. umr.
  9. Samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, stjfrv., 662. mál, þskj. 1122. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fjöldi þingmanna í þingsal (um fundarstjórn).
  2. Nýi Landspítalinn ohf., fsp., 520. mál, þskj. 859.
  3. Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál, fsp., 691. mál, þskj. 1165.
  4. Aftökur án dóms og laga, fsp., 527. mál, þskj. 869.