Dagskrá 150. þingi, 93. fundi, boðaður 2020-04-28 13:30, gert 29 10:59
[<-][->]

93. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 28. apríl 2020

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Útfærsla brúarlána og fleiri aðgerða.
    2. Frekari aðgerðir vegna Covid-19 faraldurs.
    3. Aðgerðir til að tryggja flugsamgöngur.
    4. Afkoma öryrkja.
    5. Endurgreiðslur ferða.
    6. Kjaramál lögreglunnar.
  2. Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 722. mál, þskj. 1250, nál. 1272 og 1275, brtt. 1273 og 1276. --- 2. umr.
  3. Matvælasjóður, stjfrv., 728. mál, þskj. 1257, nál. 1270 og 1274. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Embættismaður nefndar.
  2. Tilkynning.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál, fsp., 688. mál, þskj. 1162.
  5. Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál, fsp., 689. mál, þskj. 1163.
  6. Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál, fsp., 690. mál, þskj. 1164.