Dagskrá 150. þingi, 101. fundi, boðaður 2020-05-11 15:00, gert 12 10:14
[<-][->]

101. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 11. maí 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Félagslegt öryggi ungs fólks.
    2. Málefni öryrkja og eldri borgara.
    3. Leigubílstjórar og hlutabætur.
    4. Atvinnuleysi meðal námsmanna.
    5. Framkvæmd aðgerða ríkisstjórnarinnar.
    6. Stefna í samgöngumálum.
  2. Fjáraukalög 2020, stjfrv., 724. mál, þskj. 1362. --- 3. umr.
  3. Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 726. mál, þskj. 1346, brtt. 1364. --- 3. umr.
  4. Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, stjfrv., 341. mál, þskj. 1330, brtt. 1332. --- 3. umr.
  5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 613. mál, þskj. 1036, nál. 1350. --- Síðari umr.
  6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 237/2019 og nr. 305/2019 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 614. mál, þskj. 1037, nál. 1351. --- Síðari umr.
  7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 259/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 615. mál, þskj. 1038, nál. 1352. --- Síðari umr.
  8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 311/2019 um breytingu á X. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 616. mál, þskj. 1039, nál. 1349. --- Síðari umr.
  9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2019 og nr. 301/2019 um breytingu á I. viðauka og II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 617. mál, þskj. 1040, nál. 1353. --- Síðari umr.
  10. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, stjfrv., 596. mál, þskj. 985, nál. 1320. --- 2. umr.
  11. Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 717. mál, þskj. 1228. --- Frh. 1. umr.
  12. Leigubifreiðar, stjfrv., 773. mál, þskj. 1325. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  13. Uppbygging og rekstur fráveitna, stjfrv., 776. mál, þskj. 1355. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  14. Nauðungarsala, frv., 762. mál, þskj. 1308. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  15. Stuðningur við íþróttaiðkun barna vegna Covid-19, þáltill., 763. mál, þskj. 1310. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál, fsp., 690. mál, þskj. 1164.