Dagskrá 150. þingi, 108. fundi, boðaður 2020-05-25 15:00, gert 30 15:3
[<-][->]

108. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 25. maí 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar.
    2. Opnun landsins gagnvart ferðamönnum.
    3. Úttekt á kostnaði vegna skerðinga aldraðra og öryrkja.
    4. Upplýsingaskylda stórra fyrirtækja.
    5. Nýting vindorku.
    6. Endurskoðun aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum.
  2. Varnartengdar framkvæmdir á Suðurnesjum (sérstök umræða).
  3. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, stjfrv., 838. mál, þskj. 1475. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Ferðagjöf, stjfrv., 839. mál, þskj. 1476. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Menntasjóður námsmanna, stjfrv., 329. mál, þskj. 373, nál. 1477, 1479, 1481 og 1483, brtt. 1478, 1480 og 1482. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Breyting á starfsáætlun.
  2. Lengd þingfundar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál, fsp., 690. mál, þskj. 1164.