Dagskrá 150. þingi, 109. fundi, boðaður 2020-05-28 10:30, gert 29 9:34
[<-][->]

109. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 28. maí 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Skattlagning eignarhalds á kvóta.
    2. Undirbúningur við opnun landamæra.
    3. Strandveiðar og veiðar með snurvoð.
    4. Frumvarp um skilgreiningu tengdra aðila í sjávarútvegi.
    5. Opnun landamæra 15. júní.
  2. Fjáraukalög 2020, stjfrv., 841. mál, þskj. 1488. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 843. mál, þskj. 1490. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, stjfrv., 811. mál, þskj. 1424, nál. 1497, brtt. 1498. --- 2. umr.
  5. Leigubifreiðar, stjfrv., 773. mál, þskj. 1325, nál. 1496. --- 2. umr.
  6. Menntasjóður námsmanna, stjfrv., 329. mál, þskj. 373, nál. 1477, 1479, 1481 og 1483, brtt. 1478, 1480 og 1482. --- Frh. 2. umr.
  7. Fjöleignarhús, stjfrv., 468. mál, þskj. 682, nál. 1484. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Eigin ummæli í óundirbúinni fyrirspurn (um fundarstjórn).
  2. Lengd og tilhögun þingfundar.
  3. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Aftökur án dóms og laga, fsp., 527. mál, þskj. 869.
  6. Kafbátaleit, fsp., 427. mál, þskj. 584.
  7. Áhrif erlendra ríkja á niðurstöður kosninga, fsp., 624. mál, þskj. 1052.
  8. Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir, fsp., 124. mál, þskj. 124.
  9. Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti, fsp., 113. mál, þskj. 113.
  10. Afbrigði um dagskrármál.