Dagskrá 150. þingi, 110. fundi, boðaður 2020-05-29 10:30, gert 23 10:14
[<-][->]

110. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 29. maí 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Kosning aðalmanns í landskjörstjórn í stað Ingibjargar Ingvadóttur til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 12. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  3. Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður, í stað Þuríðar Bernódusdóttur, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  4. Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins, beiðni um skýrslu, 882. mál, þskj. 1541. Hvort leyfð skuli.
  5. Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, stjfrv., 811. mál, þskj. 1424, nál. 1497, 1536 og 1538, brtt. 1498 og 1537. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Leigubifreiðar, stjfrv., 773. mál, þskj. 1325, nál. 1496. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Menntasjóður námsmanna, stjfrv., 329. mál, þskj. 373, nál. 1477, 1479, 1481 og 1483, brtt. 1478, 1480, 1482 og 1539. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Fjöleignarhús, stjfrv., 468. mál, þskj. 682, nál. 1484. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, stjfrv., 813. mál, þskj. 1427, nál. 1545, brtt. 1546. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afsökunarbeiðni þingmanns (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.
  3. Fyrirkomulag nefndafunda.
  4. Þingfundasvæði.
  5. Tilhögun þingfundar.
  6. Atkvæðaskýringar þingmanna.
  7. Tilkynning.
  8. Afbrigði um dagskrármál.
  9. Afbrigði um dagskrármál.