Dagskrá 150. þingi, 112. fundi, boðaður 2020-06-02 13:30, gert 9 15:24
[<-][->]

112. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 2. júní 2020

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Uppbygging að loknum veirufaraldri.
    2. Samþjöppun í sjávarútvegi.
    3. Brot á jafnréttislögum.
    4. Kostnaður í heilbrigðiskerfinu.
    5. Nýting vindorku.
    6. Jöfnun raforkukostnaðar.
  2. Forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021--2025, stjtill., 643. mál, þskj. 1094, nál. 1553. --- Síðari umr.
  3. Varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds í Stjórnarráði Íslands, stjfrv., 523. mál, þskj. 864, nál. 1485 og 1492, brtt. 1493. --- 2. umr.
  4. Stimpilgjald, stjfrv., 569. mál, þskj. 935, nál. 1562. --- 2. umr.
  5. Fasteignalán til neytenda, stjfrv., 607. mál, þskj. 1022, nál. 1564. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Breyting á starfsáætlun.
  2. Birting alþjóðasamninga, fsp., 477. mál, þskj. 710.
  3. Kostnaður ráðuneytisins við skrifleg svör við fyrirspurnum, fsp., 809. mál, þskj. 1418.