Dagskrá 150. þingi, 118. fundi, boðaður 2020-06-16 12:30, gert 2 9:23
[<-][->]

118. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 16. júní 2020

kl. 12.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar, stjfrv., 814. mál, þskj. 1428 (með áorðn. breyt. á þskj. 1692). --- 3. umr.
  3. Fimm ára samgönguáætlun 2020--2024, stjtill., 434. mál, þskj. 598, nál. 1685, 1686 og 1687, brtt. 1688. --- Frh. síðari umr.
  4. Samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034, stjtill., 435. mál, þskj. 599, nál. 1685, 1686 og 1687, brtt. 1689 og 1690. --- Frh. síðari umr.
  5. Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, stjfrv., 735. mál, þskj. 1277, nál. 1648 og 1666. --- Frh. 2. umr.
  6. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 436. mál, þskj. 600, nál. 1696. --- 2. umr.
  7. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda, stjfrv., 709. mál, þskj. 1217, nál. 1694, brtt. 1695. --- 2. umr.
  8. Ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun, stjfrv., 721. mál, þskj. 1244, nál. 1707. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mannabreytingar í nefndum.
  2. Tilhögun þingfundar.