Dagskrá 150. þingi, 128. fundi, boðaður 2020-06-26 10:00, gert 17 10:22
[<-][->]

128. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 26. júní 2020

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Almannatryggingar, stjfrv., 437. mál, þskj. 1465, brtt. 1834. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 439. mál, þskj. 1710, brtt. 1755. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Orkusjóður, stjfrv., 639. mál, þskj. 1668, nál. 1800. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 436. mál, þskj. 600, nál. 1696. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra, beiðni um skýrslu, 940. mál, þskj. 1765. Hvort leyfð skuli.
  6. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum, beiðni um skýrslu, 941. mál, þskj. 1766. Hvort leyfð skuli.
  7. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps á fasteignum ríkisins, beiðni um skýrslu, 942. mál, þskj. 1767. Hvort leyfð skuli.
  8. Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, stjfrv., 735. mál, þskj. 1277, nál. 1648 og 1666. --- Frh. 2. umr.
  9. Samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, stjfrv., 662. mál, þskj. 1122, nál. 1739, 1742 og 1743. --- 2. umr.
  10. Lyfjalög, stjfrv., 390. mál, þskj. 523, nál. 1721, frhnál. 1856, brtt. 1722, 1733 og 1750. --- 2. umr.
  11. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, stjfrv., 446. mál, þskj. 622, nál. 1857 og 1859. --- 2. umr.
  12. Málefni innflytjenda, stjfrv., 457. mál, þskj. 644, nál. 1684. --- 2. umr.
  13. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 665. mál, þskj. 1129, nál. 1749. --- 2. umr.
  14. Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða, stjfrv., 666. mál, þskj. 1130, nál. 1836. --- 2. umr.
  15. Sjúkratryggingar, stjfrv., 701. mál, þskj. 1183, nál. 1839. --- 2. umr.
  16. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 812. mál, þskj. 1426, nál. 1758. --- 2. umr.
  17. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, stjfrv., 838. mál, þskj. 1475, nál. 1759. --- 2. umr.
  18. Félög til almannaheilla, stjfrv., 181. mál, þskj. 182, nál. 1799. --- 2. umr.
  19. Samkeppnislög, stjfrv., 610. mál, þskj. 1029, nál. 1732 og 1863. --- 2. umr.
  20. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda, stjfrv., 709. mál, þskj. 1217, nál. 1694, brtt. 1695. --- 2. umr.
  21. Ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun, stjfrv., 721. mál, þskj. 1244, nál. 1707. --- 2. umr.
  22. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 843. mál, þskj. 1490, nál. 1745. --- 2. umr.
  23. Loftslagsmál, stjfrv., 718. mál, þskj. 1229, nál. 1752, brtt. 1753. --- 2. umr.
  24. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 720. mál, þskj. 1238, nál. 1756 og 1757. --- 2. umr.
  25. Svæðisbundin flutningsjöfnun, stjfrv., 734. mál, þskj. 1269, nál. 1737, brtt. 1740. --- 2. umr.
  26. Breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu, stjfrv., 713. mál, þskj. 1221, nál. 1801. --- 2. umr.
  27. Breyting á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna, stjfrv., 715. mál, þskj. 1223, nál. 1763. --- 2. umr.
  28. Utanríkisþjónusta Íslands, stjfrv., 716. mál, þskj. 1227, nál. 1802 og 1866. --- 2. umr.
  29. Fjáraukalög 2020, stjfrv., 841. mál, þskj. 1488, nál. 1771 og 1864, brtt. 1772, 1773, 1774 og 1865. --- 2. umr.
  30. Virðisaukaskattur, frv., 939. mál, þskj. 1754. --- 1. umr.
  31. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir, frv., 944. mál, þskj. 1798. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framhald þingstarfa (um fundarstjórn).