Dagskrá 150. þingi, 131. fundi, boðaður 2020-06-29 23:59, gert 30 13:40
[<-][->]

131. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 30. júní 2020

að loknum 130. fundi.

---------

 1. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir, frv., 944. mál, þskj. 1965. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 2. Virðisaukaskattur, frv., 939. mál, þskj. 1754. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 3. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frv., 960. mál, þskj. 1870. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 4. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 957. mál, þskj. 1858. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 5. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl., stjfrv., 708. mál, þskj. 1966 (með áorðn. breyt. á þskj. 1924). --- 3. umr. Ef leyft verður.
 6. Breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu, stjfrv., 714. mál, þskj. 1967, brtt. 1964. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 7. Sjúkratryggingar, frv., 8. mál, þskj. 1968. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 8. Tekjuskattur, frv., 27. mál, þskj. 1969. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 9. Tekjuskattur, frv., 34. mál, þskj. 1970 (með áorðn. breyt. á þskj. 1855). --- 3. umr. Ef leyft verður.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afbrigði um dagskrármál.
 2. Þingfrestun.
 3. Afbrigði um dagskrármál.