Dagskrá 150. þingi, 132. fundi, boðaður 2020-08-27 10:30, gert 28 10:3
[<-][->]

132. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 27. ágúst 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Framhaldsfundir Alþingis.
 2. Staða mála vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, munnleg skýrsla forsætisráðherra.
 3. Breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022, stjtill., 968. mál, þskj. 2031. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afbrigði um dagskrármál.
 2. Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál, fsp., 690. mál, þskj. 1164.
 3. Kostnaður ráðuneytisins við skrifleg svör við fyrirspurnum, fsp., 809. mál, þskj. 1418.
 4. Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir, fsp., 124. mál, þskj. 124.
 5. Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti, fsp., 113. mál, þskj. 113.
 6. Ráðningar einstaklinga með skerta starfsgetu, fsp., 947. mál, þskj. 1805.
 7. Bætur vegna mistaka í heilbrigðisþjónustu, fsp., 474. mál, þskj. 702.
 8. NPA-samningar, fsp., 774. mál, þskj. 1327.
 9. Fjöldi umsókna um starfsleyfi, fsp., 860. mál, þskj. 1515.
 10. Lögbundin verkefni Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, fsp., 851. mál, þskj. 1506.