Dagskrá 150. þingi, 133. fundi, boðaður 2020-08-28 13:30, gert 31 7:51
[<-][->]

133. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 28. ágúst 2020

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Markmið í baráttunni við Covid.
    2. Hækkun atvinnuleysisbóta.
    3. Hertar aðgerðir ríkisstjórnarinnar við landamærin.
    4. Ríkisábyrgð á láni til Icelandair.
    5. Varúðarreglur vegna Covid.
  2. Fjáraukalög 2020, stjfrv., 969. mál, þskj. 2032. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Ríkisábyrgðir, stjfrv., 970. mál, þskj. 2033. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 972. mál, þskj. 2036. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.