Dagskrá 150. þingi, 134. fundi, boðaður 2020-09-02 15:00, gert 3 9:14
[<-][->]

134. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 2. sept. 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Húsnæðismál, stjfrv., 926. mál, þskj. 1662, nál. 2064, 2067 og 2068, brtt. 2065. --- 2. umr.
  3. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, frv., 993. mál, þskj. 2066. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti, fsp., 113. mál, þskj. 113.
  2. Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir, fsp., 124. mál, þskj. 124.
  3. Kostnaður ráðuneytisins við skrifleg svör við fyrirspurnum, fsp., 809. mál, þskj. 1418.
  4. Tilhögun þingfundar.
  5. Atkvæðagreiðsla á stækkuðu þingfundasvæði.
  6. Afbrigði um dagskrármál.