Fundargerð 150. þingi, 5. fundi, boðaður 2019-09-16 15:00, stóð 15:01:31 til 18:22:08 gert 17 7:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

mánudaginn 16. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Útboð á sjúkraþjálfun.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Útflutningur á óunnum fiski.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Málefni lögreglunnar.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Staða ríkislögreglustjóra.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Þverpólitískt samstarf í samgöngumálum.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Bráðamóttaka Landspítalans.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Ásmundur Friðriksson.


Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið.

Beiðni um skýrslu ÓÍ o.fl., 91. mál. --- Þskj. 91.

[15:40]

Horfa


Vextir og verðtrygging, 1. umr.

Frv. ÓÍ o.fl., 13. mál (jöfn staða samningsaðila vegna kaupa á íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 13.

[15:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. LE o.fl., 6. mál (hækkun lífeyris). --- Þskj. 6.

[17:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, 1. umr.

Frv. ÞSÆ o.fl., 45. mál (kæruheimild samtaka). --- Þskj. 45.

[17:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 8. mál (aðgengi að sálfræðiþjónustu og annarri klínískri viðtalsmeðferð). --- Þskj. 8.

[17:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[18:20]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 18:22.

---------------