Fundargerð 150. þingi, 6. fundi, boðaður 2019-09-17 13:30, stóð 13:30:15 til 18:46:08 gert 18 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

þriðjudaginn 17. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Embættismenn fastanefndar.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hefði verið kjörin formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og Guðmundur Andri Thorsson 2. varaformaður.

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Kynningarfundur í ráðuneyti á þingfundartíma.

[13:31]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Störf þingsins.

[13:46]

Horfa

Umræðu lokið.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020, 1. umr.

Stjfrv., 2. mál. --- Þskj. 2.

[14:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, 1. umr.

Stjfrv., 3. mál (tekjuskattur einstaklinga, barnabætur, persónuafsláttur). --- Þskj. 3.

[16:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 4. mál (skatthlutfall). --- Þskj. 4.

[17:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[18:43]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:46.

---------------