Fundargerð 150. þingi, 9. fundi, boðaður 2019-09-24 13:30, stóð 13:31:17 til 18:19:17 gert 25 8:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

þriðjudaginn 24. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, 1. umr.

Frv. forsætisnefndar, 125. mál (gildissvið). --- Þskj. 125.

[14:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Breyting á ýmsum lagaákvæðum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, 1. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 131. mál. --- Þskj. 131.

[14:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Skattleysi launatekna undir 350.000 kr., fyrri umr.

Þáltill. IngS og GIK, 9. mál. --- Þskj. 9.

[14:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. JónG o.fl., 26. mál (endurgreiðsla virðisaukaskatts). --- Þskj. 26.

[15:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. ATG o.fl., 27. mál (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar). --- Þskj. 27.

[15:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44.

[15:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Frv. ÞorS o.fl., 129. mál (hækkun starfslokaaldurs). --- Þskj. 129.

[15:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu, fyrri umr.

Þáltill. ÓGunn o.fl., 43. mál. --- Þskj. 43.

[16:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Betrun fanga, fyrri umr.

Þáltill. ÞorstV o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24.

[16:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Árangurstenging kolefnisgjalds, fyrri umr.

Þáltill. BLG o.fl., 75. mál. --- Þskj. 75.

[16:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Hagsmunafulltrúi aldraðra, fyrri umr.

Þáltill. IngS og GIK, 69. mál. --- Þskj. 69.

[17:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. HarB o.fl., 34. mál (söluhagnaður). --- Þskj. 34.

[17:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. AFE o.fl., 120. mál. --- Þskj. 120.

[17:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 36. mál. --- Þskj. 36.

[17:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[18:17]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 18:19.

---------------