Fundargerð 150. þingi, 12. fundi, boðaður 2019-10-08 13:30, stóð 13:31:23 til 15:51:30 gert 9 13:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

þriðjudaginn 8. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Eignir og tekjur landsmanna árið 2018. Fsp. LE, 97. mál. --- Þskj. 97.

Nauðungarsölur og fjárnám hjá einstaklingum. Fsp. ÓÍ, 114. mál. --- Þskj. 114.

[13:31]

Horfa


Varamenn taka þingsæti.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Margrét Tryggvadóttir tæki sæti Guðmundar Andra Thorssonar, 4. þm. Suðvest., og Álfheiður Eymarsdóttir tæki sæti Smára McCarthys, 10. þm. Suðurk.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:34]

Horfa


Samstarf Íslands og Bandaríkjanna.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Nýsköpunarstefna ríkisstjórnarinnar.

[13:41]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Ákvarðanir Sjúkratrygginga um kaup á hjálpartækjum.

[13:49]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Kjaraviðræður og stytting vinnuvikunnar.

[13:54]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Kjaraviðræður BSRB og ríkisins.

[14:01]

Horfa

Spyrjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Jöfnun raforkukostnaðar.

[14:09]

Horfa

Spyrjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.


Sérstök umræða.

Velsældarhagkerfið.

[14:16]

Horfa

Málshefjandi var Halldóra Mogensen.


Sérstök umræða.

Jarðamál og eignarhald þeirra.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.

Út af dagskrá voru tekin 4.--5. mál.

Fundi slitið kl. 15:51.

---------------