Fundargerð 150. þingi, 13. fundi, boðaður 2019-10-08 23:59, stóð 15:53:50 til 20:26:25 gert 9 13:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

þriðjudaginn 8. okt.,

að loknum 12. fundi.

Dagskrá:

[15:53]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:54]

Horfa


Meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 170. mál (sala haldlagðra og kyrrsettra eigna og muna o.fl.). --- Þskj. 170.

[15:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri, 1. umr.

Stjfrv., 190. mál. --- Þskj. 194.

[15:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 16:37]


Um fundarstjórn.

Mál til umræðu.

[18:00]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017, 1. umr.

Stjfrv., 183. mál. --- Þskj. 184.

[18:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[20:25]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 20:26.

---------------