Fundargerð 150. þingi, 16. fundi, boðaður 2019-10-10 10:30, stóð 10:30:43 til 17:17:41 gert 11 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

fimmtudaginn 10. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Ráðherrar til svara í óundirbúnum fyrirspurnum.

[10:31]

Horfa

Málshefjandi var Halldóra Mogensen.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:38]

Horfa


Innrás Tyrkja í Sýrland.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Upphæð örorkulífeyris.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Uppsagnir bankastarfsmanna og nýbygging Landsbankans.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Nýbygging Landsbankans.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Aðgangur að gögnum úr Panama-málinu.

[11:06]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023, fyrri umr.

Stjtill., 148. mál. --- Þskj. 148.

[11:13]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:00]

[13:30]

Útbýting þingskjala:

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Landlæknir og lýðheilsa, 1. umr.

Frv. ÓGunn o.fl., 62. mál (skrá um heilabilunarsjúkdóma). --- Þskj. 62.

[13:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, fyrri umr.

Þáltill. KGH o.fl., 86. mál. --- Þskj. 86.

[14:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Ráðherraábyrgð, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 184. mál (upplýsingaskylda ráðherra). --- Þskj. 186.

[15:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Utanríkisþjónusta Íslands, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 80. mál (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra). --- Þskj. 80.

[15:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Búvörulög og búnaðarlög, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 163. mál (verðlagsnefnd búvara, undanþágur frá ákv. samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld). --- Þskj. 163.

[15:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 85. mál (hækkun bótagreiðslna). --- Þskj. 85.

[16:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Barnaverndarlög, 1. umr.

Frv. BN o.fl., 123. mál (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni). --- Þskj. 123.

[16:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Náttúrustofur, fyrri umr.

Þáltill. LínS o.fl., 103. mál. --- Þskj. 103.

[16:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[17:17]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:17.

---------------